Marshallhúsið

Hamingjusamt fólk í reykmekki listarinnar

Um margt óvenjuleg sýning opnaði laugardaginn var í Nýlistasafninu í Marshall húsinu úti á Granda. Þar stendur til að reykja myndlistina í sérsmíðuðum vatnspípum með vægu og bragðgóðu tóbaki. Sýningin heitir Happy People og er hugarfóstur Arnars...
27.06.2017 - 13:15

Öskubuskuhúsið úti á Granda

Það var líf og fjör í Marshallhúsinu nyrst á Grandagarði á laugardag þegar húsið var opnað fyrir almenningi. Þar verða til frambúðar Nýlistasafnið, Kling og Bang og Stúdíó Ólafs Elíassonar.
21.03.2017 - 09:57