Manndráp í Mosfellsdal

Sveinn Gestur neitaði sök við þingfestingu

Sveinn Gestur Tryggvason, sem er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás í Mosfellsdal í byrjun sumars, neitaði sök þegar ákæran var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Fjölskylda Arnars Jónssonar Aspars, sem lést í árásinni, krefur Svein Gest...

Málið gegn Sveini Gesti þingfest á fimmtudag

Mál Sveins Gests Tryggvasonar, sem er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás í tengslum við andlát Arnars Jónssonar Aspar í Mosfellsdal fyrr í sumar, verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudagsmorgun. Sveinn Gestur hefur setið í...

Sveinn Gestur krafinn um 63 milljónir

Fjölskylda Arnars Jónssonar Aspars, sem lést eftir árás á heimili sínu í Mosfellsbæ í byrjun júní, krefur Svein Gest Tryggvason um rúmar 63 milljónir. Barnsmóðir Arnars krefst þess að Sveinn verði dæmdur til að greiða henni tæpar þrjátíu milljónir...

Ákærður fyrir stórfellda líkamsárás

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Sveini Gesti Tryggvasyni vegna dauða Arnars Jónssonar Aspar í Mosfellsdal í sumar. Hann er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás. Hann er sá eini sem er ákærður vegna líkamsárásarinnar 7. júní...

Verður leiddur fyrir dómara í dag og ákærður

Héraðssaksóknara ætlar að ákæra Svein Gest Tryggvason fyrir að hafa orðið valdur að dauða Arnars Jónssonar Aspar í Mosfellsbæ í sumar. Þá verður farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir honum en hann hefur nú setið 12 vikur í gæsluvarðhaldi....

Sveinn ákærður í dag eða honum sleppt úr haldi

Embætti héraðssaksóknara verður að gefa út ákæru í dag gegn Sveini Gesti Tryggvasyni, sem grunaður er um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana í Mosfellsdal 8. júní, ef það vill að Sveinn Gestur verði áfram í gæsluvarðhaldi. Hann hefur nokkrum...

Sveinn Gestur áfram í gæsluvarðhaldi

Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir Sveini Gesti Tryggvasyni sem er grunaður um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana í Mosfellsdal. Sveinn Gestur hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 8. júní. Þorgils Þorgilsson, verjandi...

Æsingsóráðsheilkenni í manndrápsmáli

Æsingsóráðsheilkenni er talið vera eitt þeirra atriða sem dró Arnar Jónsson Aspar til dauða, samkvæmt krufningsskýrslu réttarmeinafræðings. Þetta staðfestir Þorgils Þorgilsson, verjandi Sveins Gests Tryggvasonar, sem grunaður er um að hafa banað...

Manndrápið í Mosfellsdal komið til saksóknara

Eiginlegri rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á manndrápinu í Mosfellsdal er lokið og var málið sent til héraðssaksóknara í vikunni. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, við fréttastofu. Hann segir að lögreglan eigi eftir að...

Upptökur af Snapchat notaðar í manndrápsmálinu

Upptökur af samfélagsmiðlinum Snapchat, sem Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason tóku á síma sína af Arnari Jónssyni Aspar þar sem hann liggur hreyfingarlaus og blár í framan, eru meðal gagna lögreglunnar í málinu. Á upptökunum heyrast...

„Kom okkur ekki algjörlega í opna skjöldu“

Jón H. B Snorrason, yfirsaksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að dómur Hæstaréttar í dag vegna manndrápsmálsins í Mosfellsdal hafi ekki komið sér „algjörlega í opna skjöldu,“ og að hann hafi verið undir það búin að þetta gæti farið...

Jón Trausti laus úr haldi

Jón Trausti Lúthersson, sem hefur setið í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á manndrápi í Mosfellsdal í byrjun mánaðarins, hefur verið látinn laus úr haldi eftir að Hæstiréttur féllst ekki á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir honum í dag.

Árásarmennirnir lausir úr einangrun

Sveinn Gestur Tryggvason og Jón Trausti Lútherson, sem eru grunaðir um manndráp í Mosfellsdal, voru í dag úrskurðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. júlí. Þeir eru þó báðir lausir úr einangrun sem þeir voru látnir sæta. Lögreglan telur að þeir...

Fara mjög líklega fram á lengra gæsluvarðhald

Mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna manndráps í Mosfellsdal fyrir tveimur vikum verða yfirheyrðir á morgun. Að því loknu mun lögregla ákveða hvort farið verður fram á framlengingu á gæsluvarðhaldinu yfir þeim, sem rennur annars út á...

Vona að málið skýrist frekar um miðja viku

Um miðja viku er von er á niðurstöðum blóðrannsókna úr manndrápsmálinu í Mosfellsdal. Lögregla vonar að þau gögn geti varpað frekara ljósi á það hvert var banamein Arnars Jónssonar Aspar, sem lést eftir átök við heimili sitt að Æsustöðum...