Ljósmyndun

Tekur myndir af skipum, bílum og Sturlu Atlas

Ljósmyndarinn Kjartan Hreinsson hefur getið sér gott orð á myndrænum samfélagsmiðlum eins og Instagram og Tumblr undanfarin ár og einnig sem hirðljósmyndari hljómsveitarinnar Sturlu Atlas. Stíll hans er afgerandi en erfitt er að henda reiður á hvað...
13.06.2017 - 16:47

Breytir viðhorfum Vesturlandabúa til Afríku

Afríka hefur löngum verið einsleit í augum Vesturlandabúa. Tilhneiging er til þess að tala um Afríku sem eitt og sama landið, eina heild, fólkið, menninguna, landsvæðin, stríðin eitt og sama stríðið. Everyday Africa er Instagram síða sem virðist...
20.06.2017 - 16:32

Með látnum leiðsögumönnum

Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson fetar söguslóðir undir leiðsögn löngu látinna myndlistamanna. Níutíu ára gamalt ferðalag eins virtasta málara Dana um söguslóðir Íslendingasagna er útgangspunkturinn á sýningunni Landsýn sem Einar Falur opnaði í...
30.05.2017 - 16:27

„Kaldal var höfðingi við alla“

Mikilúðlegir, skeggprúðir menn og konur með heimsborgaralegt yfirbragð voru meðal þeirra manngerða sem ljósmyndarinn Jón Kaldal hafði sérstaka ánægju af að ljósmynda. Þetta segir Óskar Guðmundsson, sagnfræðingur, sem grennslaðist fyrir um fólkið á...
07.12.2016 - 14:14

Enginn vildi kaupa fréttamynd ársins 2016

Ástralskur ljósmyndari, Warren Richardson að nafni, tók fréttamynd ársins 2015. Frá því var greint í Amsterdam í dag. Myndin var tekin 28. ágúst í fyrra í Röszke, á landamærum Serbíu og Ungverjalands. Á henni sést flóttamaður, sem staddur er...
18.02.2016 - 14:44

Endatafl, Verkstæðið og tónar Atla Heimis

Heimur á hverfanda hveli, má segja að sé megin þema í fyrri hluta þáttarins Listaukans á Rás 1, laugardaginn 9.maí kl. 17.00, þar sem gestir þáttarins sem sendir voru út af örkinni til að upplifa list- og menningarviðburði, segja frá hvað þeim...
07.05.2015 - 15:00