Ljóð

Fjallkonan fletti börn sín vopnum

Í dag eru 100 ár síðan Stephan G. Stephansson heimsótti ættjörðina í fyrsta og eina sinn. Hann flutti vestur um haf, til Kanada, ásamt fjölskyldu sinni árið 1873, þá tæplega tvítugur. Í kvæði Stephans Fjallkonan, til hermannanna sem heim koma er...
16.06.2017 - 17:16

Gefur út ljóðabók í hverjum mánuði

Ljóðskáldið Brynjar Jóhannesson hyggst gefa út eina ljóðabók í mánuði allt þetta ár. Árið er nú hálfnað og bækurnar því orðnar sex en Brynjar gaf út bókina Kraká nú um síðustu helgi.
06.06.2017 - 16:28

„Vörubíllinn er að keyra yfir okkur“

Ljóðabókin Óratorrek – ljóð um samfélagsleg málefni, eftir Eirík Örn Norðdahl kemur út í dag, og hefur höfundurinn af því tilefni blásið til útgáfuhófs í Mengi.
19.04.2017 - 18:20