Listir

Vísindalegar rannsóknir á listum

ISPS nefnist ráðstefna sem haldin verður í Hörpu dagana 30. ágúst - 2. september, þar sem niðurstöður vísindalegra rannsókna á listum verða kynntar.
28.08.2017 - 17:04

Listin mótar heimin

Gunnar J. Árnason listheimspekingur hefur sent frá sér bók með stóran titil. Bókin heitir Ásýnd heimsins - Um listir og fagurfræði í hugmyndaheimi nútímans. Þar rekur Gunnar hugmyndastrauma allt aftur til upplýsingaaldar og gerir grein fyrir...
03.05.2017 - 17:00

Elsku Whitney: 2. þáttur

Whitney stimplaði sig svo sannarlega inn í alþjóðlegu poppsenuna með fyrstu plötunni sem kom út árið 1985, þá 22ja ára gömul. Næsta plata, Whitney, kom út árið 1987 og rauk beint á topp bandaríska vinsældalistans.
29.06.2016 - 13:03

Menningarviðurkenningar RÚV afhentar

Menningarviðurkenningar RÚV voru afhentar í dag kl. 17 við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, og fleiri góðir gestir voru viðstaddir...

Menningarveturinn - Sjálfstæð leikhús

Sólveig Guðmundsdóttir formaður Sjálfstæðu leikhúsanna og Guðmundur Ingi Þorvaldsson framkvæmdastjóri Tjarnarbíós kíktu í Hörpuna til Brynju Þorgeirsdóttur að ræða allt sem er framundan í grasrót íslensku leiklistarinnar.