Leit

Þyrla send austur til leitar að týndri konu

Þyrla Landhelgisgæslunnar var send af stað austur á Borgarfjörð nú á sjötta tímanum til að aðstoða við leit að týndri konu sem er talin vera í sjálfheldu einhvers staðar í nágrenni við Stórurð. Konunnar hefur verið leitað síðan um klukkan tvö í dag...
30.08.2017 - 17:48

Fundað í dag vegna leitarinnar að Arturi

Rannsókn á hvarfi Arturs Jarmoszkos miðar ágætlega hjá lögreglu en mikil áhersla er lögð á að kortleggja ferðir hans. Enn er verið að afla gagna og fara yfir þau og sú vinna er tímafrek segir í tilkynningu frá lögreglu. Í dag verður tekin ákvörðun...
16.03.2017 - 07:01

Á sjöunda tug björgunarsveitarmanna við leit

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu eru nú við leit að Arturi Jarmoszk, sem síðast sást í miðbæ Reykjavíkur um síðustu mánaðarmót. Gengnar eru fjörur á höfuðborgarsvæðinu frá Gróttu suður að Álftanesi. Um sextíu og fimm meðlimir björgunarsveita...
12.03.2017 - 13:18

Leitað frá Gróttu að Álftanesi

Allar sveitir Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út til að leita að Artur Jarmoszko sem ekki hefur spurst til síðan um síðustu mánaðarmót. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg verður leitað á strandlengjunni frá Gróttu í norðri, að...
12.03.2017 - 11:28