Leigumarkaður

Óhagstæðara en áður að leigja út íbúðarhúsnæði

Í Hagsjá Landsbankans, sem birt var í morgun, er fjallað um ávöxtun af útleigu íbúðarhúsnæðis. Þar segir að ávöxtun af útleigu tveggja til þriggja herbergja íbúða í Reykjavík sé um 6%, lægri en víða annarsstaðar á landinu. Þar er bent á að ávöxtunin...
22.08.2017 - 09:30

Meiri samþjöppun gæti skaðað leigjendur

Aukin samþjöppun sérhæfðra leigufélaga gæti leitt til minnkandi samkeppni á húsaleigumarkaði og orðið leigjendum til tjóns, að mati Samkeppniseftirlitsins. Þetta kemur fram í umfjöllun Samkeppniseftirlitsins um samruna Almenna leigufélagsins og BK...
28.03.2017 - 17:16

Húsnæðisskortur meðal námsmanna

Aldrei hafa fleiri verið á biðlista eftir íbúð á Stúdentagörðum en nú. Umsækjendur voru um 2.300 og eftir úthlutun eru um 1.160 á biðlista. Frá haustinu 2005 hefur námsmönnum á biðlista eftir stúdentaíbúð fjölgað um rúmlega 700.
16.08.2016 - 13:17

Kreppa á leigumarkaði vegna Airbnb

Það verður erfiðara og erfiðara að leigja leiguhúsnæði til langtíma í borgum vegna tilkomu skammtímaleigna á borð við Airbnb. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein Lauren Comiteau á vef Breska ríkisútvarpsins.
12.08.2016 - 16:51

„Frumvarpið augljóslega illa unnið“

Samtök leigjenda hafa lýst yfir óánægju með frumvarp Eyglóar Harðardóttur húsnæðismálaráðherra um húsnæðisbætur. Ráðherra hafi á kjörtímabilinu ekkert gert fyrir leigjendur. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi og flokksystir Eyglóar,...
18.08.2015 - 16:52