Laxeldi

Laxeldi: Vilja sanngirni fyrir íbúa við Djúpið

Bæjarráð Bolungarvíkurkaupstaðar skorar á sjávarútvegsráðherra að horfa til íbúa á norðanverðum Vestfjörðum þegar ákvarðanir verði teknar um framtíð fiskeldis í Ísafjarðardjúpi.
16.08.2017 - 15:13

Laxeldi: Vilja sanngirni fyrir íbúa við Djúpið

Bæjarráð Bolungarvíkurkaupstaðar skorar á sjávarútvegsráðherra að horfa til íbúa á norðanverðum Vestfjörðum þegar ákvarðanir verði teknar um framtíð fiskeldis í Ísafjarðardjúpi.
16.08.2017 - 15:13

Nýta betur fóður í eldi með nýjum fóðurpramma

Með nýjum fóðurpramma Arnarlax í Tálknafirði er leitast við að nýta fóðrið betur svo það lendi ekki á botni kvíar, segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Fylgst er með fóðrun og ástandi fisks úr landi með hjálp myndavéla.
15.08.2017 - 10:23

Brot á fiskeldislögum í Tálknafirði fyrnt

Slepping 160 þúsund seiða af norskum uppruna í Tálknafjörð árið 2002 verður ekki kærð til lögreglu þar sem málið er fyrnt, þetta segir Soffía Karen Magnúsdóttir, fagsviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun. Fiskistofa og Matvælastofnun vinna nú að...
09.08.2017 - 15:24

Vilja ekki loka fyrir laxeldi í Djúpinu

Ef byggð var komin í Ísafjarðardjúp áður en lax gekk í árnar - á þá fólkið ekki að fá að njóta vafans? spyr Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi og vísar í frétt frá 1937 sem greinir frá nýjum laxagöngum í...
09.08.2017 - 14:41

Vill skýrslu um áhrif fiskeldis á samfélagið

Vinna þarf skýrslu um hagræn áhrif laxeldis á samfélagið við Ísafjarðardjúp. Ekki er nóg vinna aðeins skýrslu um áhrif á laxastofna, að dómi Péturs Markans, sveitarstjóra Súðavíkurhrepps.
09.08.2017 - 09:20

Ráðherra fundaði fyrir vestan vegna laxeldis

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra átti fund með bæjar- og sveitarstjórum á norðanverðum Vestfjörðum um uppbyggingu fiskeldis í Ísafjarðardjúpi fyrir vestan í morgun.
08.08.2017 - 16:11

Segir mótvægisaðgerðir í laxeldi nauðsynlegar

Réttmætar væntingar fólks yrðu að engu hafðar ef laxeldi verður ekki heimiliað í Ísafjarðardjúpi. Þetta segir þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi.
05.08.2017 - 12:10

Gagnrýni á nefndarstörf ekki tímabær

Formaður nefndar um stefnumótun í fiskeldi segir sérstakt að sveitar- og bæjarstjórar við Ísafjarðardjúp gagnrýni tillögur nefndar sem ekki eru komnar fram, nefndin sé enn að störfum og á að skila vinnu sinni um miðjan mánuðinn.
03.08.2017 - 11:55

„Hagsmunir íbúa að engu hafðir“

Nefnd sjávarútvegsráðherra um stefnumótun í fiskeldismálum hefur hagsmuni íbúa á Vestfjörðum ekki að leiðarljósi. Þetta sögðu sveitar- og bæjarstjórar Súðavíkurhrepps, Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkurkaupstaðar í yfirlýsingu í gær. Óásættanlegt sé ...
03.08.2017 - 04:15

Áhættumat Hafró hlýtur að vega þungt

Sjávarútvegsráðherra telur að áhættumat Hafrannsóknastofnunar, þar sem lagst er gegn laxeldi í Ísafjarðardjúpi og Stöðvarfirði, hljóti að vega þungt í vinnu starfshóps um fiskeldismál. Áhættumatið kemur illa við bæði fiskeldismenn og laxveiðimenn.
15.07.2017 - 19:57

Fjárfestingunni varla hent út um gluggann

Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir að áhættumat Hafrannsóknarstofnunar, þar sem lagst er gegn laxeldi í Ísafjarðardjúpi og Stöðvarfirði, sé einungis innlegg í umræðuna en ekki endanleg niðurstaða. Fjárfestingu sem þegar hefur verið...
15.07.2017 - 12:20

Lúsaeitur: „Eðlilegur þáttur í laxabúskap“

Það eru fimm til sex lýs á hvern lax í eldisstöð Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði. Lúsunum verður fargað með lyfjum og verður það í fyrsta sinn frá því á níunda áratugnum sem lyf eru gefin við laxalús hér. Matvælastofnun segir lyfin hafa hverfandi...
23.05.2017 - 11:54