Landsréttur

Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms við að hluta

Hæstiréttur sneri í dag að hluta við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í málum tveggja umsækjenda um dómarastöður við Landsrétt. Héraðsdómur verður að taka kröfu þeirra um viðurkenningu á bótarétti til efnislegrar meðferðar. Ógildingarkröfu þeirra var...
31.07.2017 - 17:22

Segir ráðherra ekki ábyrgan fyrir dómaraskipan

Dómsmálaráðherra bar ekki ábyrgð á skipun dómara í Landsrétt – ákvörðun um það hverjir yrðu dómarar var Alþingis og endanlegt skipunarvald í höndum forseta Íslands. Þetta segir lögmaður íslenskra ríkisins í máli sem einn umsækjendanna um stöðu...
03.07.2017 - 21:40

LEX ver ríkið í Landsréttarmáli Ástráðs

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra hefur falið LEX lögmannsstofu að verja ríkið í máli lögmannsins Ástráðs Haraldssonar gegn ríkinu vegna skipunar í Landsrétt.
19.06.2017 - 08:51

Landsréttur: Þingnefnd bíður eftir dómsmálunum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd frestaði á fundi sínum í morgun ákvörðun um hvort nefndin geri eigin rannsókn á skipan dómsmálaráðherra á dómurum í Landsrétti. Ekkert verður ákveðið fyrr en niðurstaða í dómsmálum tengdum þeirri skipan liggur fyrir.
15.06.2017 - 12:02

Jóhannes Rúnar höfðar mál gegn ríkinu

Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, ætlar að höfða dómsmál á hendur íslenska ríkinu vegna þeirrar ákvörðunar Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, að skipa hann ekki dómara við Landsrétt. Jón Höskuldsson, héraðsdómari, hefur óskað...
14.06.2017 - 14:25

Alþingi ætti ekki að koma að skipan dómara

Forsætisráðherra telur að betra væri að Alþingi kæmi ekki að skipan dómara. Skýra þurfi vald dómsmálaráðherra í þessum efnum og ennfremur þurfi að skýra reglur hæfnisnefnda. 
08.06.2017 - 22:20

Dómararnir 15: Ættir, pólitík og viðskipti

Dómarar við nýjan Landsrétt hafa margir tengsl við íslenskt viðskiptalíf og stjórnmál. Lögregla gerði húsleit heima hjá einum þeirra eftir hrun. Sá sami er kvæntur stjórnarmanni í þremur stórfyrirtækjum. Einn dómari situr í stjórn fjármálafyrirtækis...
08.06.2017 - 18:00

Ráðherra skipi, Alþingi geti beitt vantrausti

Stjórn og stjórnarandstaða hefur tekist harkalega á á Alþingi í dag í umræðum um tillögur Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara í Landsrétt. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, sagðist vilja sama fyrirkomulag og í Danmörku, þar sem...
01.06.2017 - 14:42

Vantrauststillaga á dómsmálaráðherra tilbúin

Þingflokkur Pírata hefur sett saman vantrauststillögu á Sigríði Andersen dómsmálaráðherra og skoðar að leggja hana fram í kvöld verði frávísunartillaga minnihlutans ekki samþykkt.
31.05.2017 - 19:54

Lögmaður segir hneyksli í uppsiglingu

Stjórn Lögmannafélags Íslands segir það „algjörlega óútskýrt“ hvernig Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra komst að niðurstöðu sinni um að skipta út nokkrum þeirra umsækjenda sem dómnefnd mat hæfasta til að verða dómarar í Landsrétti fyrir aðra sem...
31.05.2017 - 15:52

Halda áfram umfjöllun um skipan dómara

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis heldur í dag áfram umfjöllun sinni um tillögu Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan fimmtán dómara við Landsrétt. Ákvörðun hennar að skipta út fjórum af þeim sem dómnefnd mat hæfasta fyrir aðra...
31.05.2017 - 10:06