Kvöldsaga

Auður Ava: Ímyndunaraflið er líka veruleiki

„Þegar ég var að skrifa þessa bók hafði ég mikinn áhuga á hugmyndum um minninguna og minnið,“ segir rithöfundurinn Auður Ava Ólafsdóttir sem nú er að lesa skáldsögu sína Undantekninguna sem kvöldsögu á Rás 1.

Undantekningin ný kvöldsaga Rásar 1

Skáldsagan Undantekingin eftir Auði Övu Ólafsdóttur er ný kvöldsaga á Rás 1. Auður hefur lestur sögunnar í kvöld. Að því tilefni var tekið ýtarlegt viðtal við Auði um bókina sem birt verður hér á vefnum næstu dögun en gripið var niður í viðtalið og...

Kvöldsagan Fátækt fólk

Lestur nýrrar kvöldsögu hefst föstudaginn 15. apríl kl. 21.30. Fátækt fólk er fyrsta bindi æviminninga Tryggva Emilssonar verkamanns. Á undan fyrsta lestri, kl. 20.50 verður endurfluttur fyrri þáttur sem Silja Aðalsteinsdóttir og Þorleifur Hauksson...
15.04.2016 - 11:16