kvikmyndir

Fresta tökum á MI:6 vegna ökklameiðsla Cruise

Fresta þarf frekari tökum á sjöttu kvikmyndinni í Mission Impossible-hasarmyndabálknum um allt að þrjá mánuði eftir að Tom Cruise, aðalstjarna myndanna, slasaðist á ökkla í misheppnuðu áhættuatriði á laugardaginn var.
16.08.2017 - 21:43

Emma Stone launahæsta leikkona heims

Samkvæmt lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes er Emma Stone launahæsta leikkona heims. Veltir hún starfssystur sinni Jennifer Lawrence úr sessi, en hin 28 ára gamla Stone vann til Óskarsverðlauna í febrúar fyrir besta leik í aðalhlutverki í...
17.08.2017 - 09:50

Fjórar framhaldsmyndir sem enginn átti von á

Framhaldsmyndir eru umdeildur flokkur kvikmynda, en margar vinsælar myndir hafa átt viðhengi í formi sérlega óvinsælla framhaldsmynda. Þó er þetta ekki algilt, en þá má nefna myndir eins og Aliens, The Godfather Part II og Mad Max: Fury Road sem...
16.08.2017 - 14:42

Craig áfram í hlutverki Bond

Breski leikarinn Daniel Craig tekur að sér hlutverk James Bond í fimmta sinn í næstu mynd um njósnara hennar hátignar. Þetta staðfesti hann í spjallþætti Stephens Colberts, The Late Show, í nótt. 
16.08.2017 - 06:43

„Þetta er hræðilega sorglegt“

Banaslys varð á tökustað kvikmyndarinnar Deadpool II á mánudag þegar áhættuleikkona missti stjórn á vélhjóli sínu og ók inn um glugga á nærliggjandi húsi. Hin látna hét Joi „SJ“ Harris og var fyrsta blökkukonan til að keppa á mótum á vegum...
15.08.2017 - 18:03

Fá sér sleðahunda því þeir líkjast ógnarúlfum

Peter Dinklage, leikari í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, hefur hvatt aðdáendur þáttanna til að fá sér ekki sleðahunda af husky-tegund af þeirri ástæðu einni að þeir séu líkir hinum svokölluðu „ógnarúlfum“ í þáttunum. Fjöldi yfirgefinna husky-...
15.08.2017 - 16:30

Friðrik Þór settur rektor Kvikmyndaskólans

Friðrik Þór Friðriksson hefur verið settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands fram til áramóta. Frá þessu er greint á heimasíðu Kvikmyndaskólans. Friðrik tekur við af Hilmari Oddssyni, sem sagði upp störfum í vor eftir að hafa gegnt rektorsstöðunni í sjö...
15.08.2017 - 06:35

Egill óskar eftir „nýjum karakterum“

Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson kemur til með að leiða sérstakan keppnisflokk stuttmynda á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF. Egill vill enn fá fleiri myndir á hátíðina, þar sem kvikmyndagerðarfólk er hvatt til að skapa karakter, eða...
11.08.2017 - 14:33

Bill Murray mætir á Groundhog Day – aftur

Kvikmyndinni Groundhog Day, sem fjallar um mann sem endurlifir sama daginn aftur og aftur, hefur nú verið breytt í söngleik.
11.08.2017 - 10:58

Out of Thin Air frumsýnd á Íslandi

Kvikmyndin Out of Thin Air var frumsýnd í gærkvöldi í kvikmyndahúsinu Bíó Paradís í Reykjavík, en myndin fjallar um hvarf Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar árið 1974. Leikstjóri myndarinnar Dylan Howitt segir það koma erlendum...
10.08.2017 - 10:57

Coen bræður skrifa kúrekaþætti

Coen bræður og framleiðslufyrirtækið Netflix hafa samið um samstarf við gerð nýrra sjónvarpsþátta. Þættirnir verða í anda kúrekamynda eða vestra, og sögusviðið Bandaríkin á seinnihluta 18. aldar. Þættirnir eru væntanlegir í lok árs 2018. Bræðurnir...
10.08.2017 - 08:25

„Starfsandinn var aldrei eðlilegur“

Hilmar Oddsson hefur látið af störfum sem skólastjóri Kvikmyndaskóla Íslands, en hann hefur gegnt starfinu undanfarin 7 ár. Hann segir breytinguna hafa legið lengi fyrir, og hyggst snúa sér aftur að kvikmyndagerð. Hann segir viss vonbrigði fólgin í...
08.08.2017 - 10:16

Jolie sökuð um ómannúðlegar aðferðir

Leikkonan Angelina Jolie hefur vakið mikla athygli fyrir störf sín í þágu mannréttindamála. Hún hefur meðal annars beitt sér fyrir menntun, kvenréttindum og barnavelferð auk þess að vera sérlegur sendiherra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Í...
03.08.2017 - 13:50

Hans Zimmer með Jóhanni í Blade Runner 2049

Þýska kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer hefur verið ráðinn til að semja tónlist við hlið Jóhanns Jóhannssonar fyrir kvikmyndina Blade Runner 2049.
01.08.2017 - 13:35

Christopher Nolan var fyrsta ástin

Kvikmyndin Dunkirk í leikstjórn Christopher Nolan hefur sannarlega farið sigurför um heiminn, en gagnrýnendur keppast við að lofa hana í hástert. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum og segir frá Dynamo verkefninu í seinni heimstyrjöldinni, þar...
28.07.2017 - 16:08