Kosningar í Bretlandi

Meiri fjölbreytni en áhyggjur af afturhaldi

Konum á breska þinginu fjölgaði og líka þeim sem eru yfirlýstir samkynhneigðir. Þá bættist líka í hóp þingmanna af afrískum og asískum uppruna. En þrátt fyrir meiri fjölbreytni og litskrúðugri þingmannahóp óttast margir afturhaldssöm viðhorf norður-...
12.06.2017 - 11:14

Varar Breta við samstarfi við DUP

Enda Kenny, forsætisráðherra Írlands, óttast að friðarsamkomulagið á Norður-Írlandi, sem kennt er við föstudaginn langa, sé í hættu ef breska ríkisstjórnin ætlar að reiða sig á stuðning Lýðræðislega sambandsflokksins á Norður Írlandi. Þá er hann...
11.06.2017 - 20:30

DUP samþykkir að styðja bresku stjórnina

Lýðræðislegi sambandsflokkurinn á Norður-Írlandi, DUP, samþykkti undir kvöld að styðja ríkisstjórn breska Íhaldsflokksins undir forystu Theresu May forsætisráðherra. Íhaldsmenn misstu meirihlutann í þingkosningum á fimmtudaginn var. Norður-írski...
10.06.2017 - 19:18

Í lykilstöðu með tíu þingmenn af 650

Lýðræðislegi sambandsflokkurinn, DUP, er í lykilstöðu eftir bresku þingkosningarnar í gær með tíu þingmenn kjörna. Flokkurinn er mun lengra til hægri en Íhaldsflokkurinn, sem þarf á samstarfi við flokkinn að halda til að koma málum sínum í gegnum...
09.06.2017 - 18:26

Áhrif kosninganna á Brexit

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að hún hafi fengið umboð frá Elísabetu Englandsdrottningu til að mynda minnihlutasstjórn með stuðningi norður-írska Lýðræðislega sambandsflokksins, DUP. Þetta tilkynnti May fyrir utan Downing-stræti 10...
09.06.2017 - 15:24

Hroki og mislukkuð barátta

Þess er beðið hvaða ákvörðun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, leiðtogi Íhaldsflokksins, tekur um framtíð sína og stjórnarinnar eftir hörmulega kosningabaráttu og sárt tap. Íhaldsmenn misstu meirihlutann en eru áfram stærsti flokkurinn á...
09.06.2017 - 12:47

Pundið fellur eftir útgönguspá

Breska pundið féll eftir að birt var útgönguspá sem bendir til þess að Íhaldsflokkurinn undir stjórn forsætisráðherrans Theresu May missi meirihluta á þingi.
08.06.2017 - 22:07

Meirihluti Íhaldsflokksins fallinn

Þegar eftir á að telja í örfáum kjördæmum er það orðið ljóst að Íhaldsflokkurinn heldur ekki meirihluta sínum á þingi. Enginn flokkur á möguleika á hreinum meirihluta, og fara næstu dagar því að öllum líkindum í samningaviðræður á milli flokka....
08.06.2017 - 20:52

Þingkosningar í Bretlandi í dag

Þingkosningar eru í Bretlandi í dag. Theresa May, forsætisráðherra, boðaði til kosninganna um miðjan apríl þó að kjörtímabilið renni ekki út fyrr en 2020. Skoðanakannanir bentu þá til þess að Íhaldsflokkur hennar ynni stórsigur.
08.06.2017 - 13:56

Ofmat á áhuga ungra kjósenda skekkir spár

Fátt bendir til annars en að Theresa May verði áfram forsætisráðherra Bretlands. Íhaldsmenn hafa náð að mestu fyrra forskoti. Andrés Magnússon, blaðamaður, benti jafnframt á það á Morgunvaktinni að aðferðin sem beitt var við skoðanakannanir hafi...
08.06.2017 - 11:34

Kannanir benda til sigurs Íhaldsflokksins

Theresa May, forsætisráðherra og leiðtogi Íhaldsflokksins, og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hafa verið á ferð og flugi í dag og haldið fundi með kjósendum degi fyrir þingkosningarnar í Bretlandi á morgun.

Gagnrýnir niðurskurð í lögreglunni

Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi, sakar Theresu May forsætisráðherra um að hafa veikt bresku lögregluna um of meðan hún gegndi embætti innanríkisráðherra. Því sé hún ekki nægilega vel í stakk búin að verjast hryðjuverkum. Hann...
05.06.2017 - 18:17

BBC bannar áróðurslag gegn Theresu May

Stjórnendur breska ríkisútvarpsins BBC hafa bannað að eitt vinsælasta dægurlagið í Bretlandi um þessar mundir verði leikið á rásum miðilsins. Ástæðan er sú að textinn er hörð ádeila á Theresu May forsætisráðherra.
01.06.2017 - 23:45

May og Corbyn sátu fyrir svörum

Þau Theresa May og Jeremy Corbyn, leiðtogar Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í Bretlandi, mættu í sjónvarpssal í gærkvöld þar sem þau svöruðu spurningum áhorfenda og Jeremy Paxman. Þau mættu hvort í sínu lagi þar sem May hafði beðist undan því...
30.05.2017 - 03:33

Könnun sýnir minnkandi fylgi við sjálfstæði

Stuðningur Skota við áform Skoska þjóðarflokksins um sjálfstætt Skotland hefur minnkað mjög upp á síðkastið, ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar sem gerð var skömmu áður en Theresa May boðaði til þingkosninga í júní næstkomandi. Könnunin, sem...