Kosningar í Bretlandi

Könnun sýnir minnkandi fylgi við sjálfstæði

Stuðningur Skota við áform Skoska þjóðarflokksins um sjálfstætt Skotland hefur minnkað mjög upp á síðkastið, ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar sem gerð var skömmu áður en Theresa May boðaði til þingkosninga í júní næstkomandi. Könnunin, sem...

Corbyn vill fjölga lögbundnum frídögum um 4

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, heitir því að fjölga almennum, lögbundnum frídögum í Bretlandi um fjóra á ári, veiti kjósendur flokknum brautargengi í kosningunum þann 8. júní næstkomandi. Frídagarnir myndu falla á þá daga sem...
23.04.2017 - 04:33

Helmingur Breta styður May og Íhaldsflokkinn

Helmingur breskra kjósenda hyggst fylkja sér að baki forsætisráðherranum, Theresu May, og Íhaldsflokknum í þingkosningunum í júní, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem birt verður á morgun. Skoðanakönnunarfyrirtækið ComRes gerði könnunina...
22.04.2017 - 23:20

Breskir Íhaldsmenn styrkja stöðu sína

Söguleg úrslit urðu í aukakosningum til Neðri-málstofu breska þingsins í gær er Íhaldsflokkurinn vann þingsæti í Copeland í norðvesturhluta Englands af Verkamannaflokknum. Þetta er í fyrsta sinn í meira en áttatíu ár sem þingmaður kjördæmisins kemur...
24.02.2017 - 17:38

David Miliband gagnrýnir bróður sinn

David Miliband, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, gagnrýnir kosningabaráttu Verkamannaflokksins undir forystu bróður síns. Hann segir að flokkurinn verði að sýna metnað til að vinna kosningar.
11.05.2015 - 17:15

Skoða skoðanakannanir í Bretlandi

Óháð rannsókn er hafin í Bretlandi á ástæðum þess að skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokkanna reyndust vera kolrangar. Íhaldsflokkurinn, sigurvegari kosninganna, fékk mun meira fylgi en kannanir gáfu til kynna.
08.05.2015 - 18:04

Osborne verður áfram fjármálaráðherra

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hélt í hádeginu í dag á fund Elísabetar drottningar og tilkynnti henni að hann áformaði í ljósi úrslita þingkosninganna í gær að mynda nýja ríkisstjórn.
08.05.2015 - 16:24

Stórgræddi á kosningaúrslitunum

Skoti á eftirlaunaaldri er sterkefnaður eftir að hafa veðjað á að Íhaldsflokkurinn næði hreinum meirihluta í þingkosningunum í gær.
08.05.2015 - 14:37

Íhaldsflokkurinn verður í meirihluta

Íhaldsflokkurinn er sigurvegari þingkosninganna í Bretlandi í gær. Flokkurinn hefur tryggt sér meirihluta á þingi og verður einn í stjórn næsta kjörtímabil undir forystu Davids Camerons forsætisráðherra. Leiðtogar Verkamannaflokksins og Frjálslyndra...
08.05.2015 - 12:23

Nick Clegg segir af sér

Nick Clegg, varaforsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Frjálslyndra demókrata, tilkynnti afsögn sína fyrir stundu. Hann sagðist hafa búist við að flokkur hans tapaði fylgi í þingkosningunum í gær. Útkoman hafi þó verið enn verri en hefði ímyndað sér...
08.05.2015 - 10:57

Pólitískur ferill Nigels Farage á enda?

Nigel Farage, leiðtogi breska Sjálfstæðisflokksins Ukip, náði ekki kjöri í þingkosningunum í dag. Farage bauð sig fram í kjördæminu Thanet South. Hann varð að lúta í lægra haldi fyrir frambjóðanda Íhaldsflokksins.
08.05.2015 - 10:02

Skoski þjóðarflokkurinn vinnur stórsigur

Allt útlit er fyrir að Skoski þjóðarflokkurinn, SNP, vinni stórsigur í bresku þingkosningunum sem fram fóru í gær og verði þriðji stærsti flokkurinn á þingi, á eftir Íhaldsflokknum og Verkamannaflokknum. 59 þingmenn á breska þinginu koma frá...

Hnífjafnar kosningar í Bretlandi í dag

Um 50.000 kjörstaðir verða opnaðir á Bretlandseyjum klukkan sex að íslenskum tíma. Kjósendur eru um 50 milljónir. Kosið er til þings, þar sem 650 þingsæti eru í húfi, en einnig er kosið til sveitarstjórna um nánast landið allt, utan Lundúna.
07.05.2015 - 04:04