klassísk tónlist

Mynd með færslu

Ibragimova spilar Brahms

Bein útsending frá síðustu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru helgaðir minningu Björns Ólafssonar, konsertmeistara. Á tónleikunum verður m.a leikinn fiðlukonsert Brahms, sem Björn lék þrívegis með sveitinni.
26.05.2017 - 18:45

Síðustu tónleikar SÍ á þessu starfsári

Á tónleikunum, sem helgaðir eru minningu Björns Ólafssonar, konsertmeistara, verður m.a leikinn fiðlukonsert Brahms.
26.05.2017 - 14:37

Víkingur Heiðar Ólafsson í Belfast

Í Tónlistarkvöldi útvarpsins 25. maí, uppstigningardag kl. 19.00 verður útvarpað hljóðritun sem gerð var á tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar sem fram fóru á vegum Tónlistarfélagsins í Belfast í Queens University í Belfast á Írlandi 24. febrúar. Á...

Víkingur Heiðar Ólafsson í Belfast

Í Tónlistarkvöldi útvarpsins 25. maí, uppstigningardag kl. 19.00 verður útvarpað hljóðritun sem gerð var á tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar sem fram fóru á vegum Tónlistarfélagsins í Belfast í Queens University í Belfast á Írlandi 24. febrúar. Á...

Brahms og klarínettan

Brahms-maraþon fór fram 30. apríl í tónleikaröðinni Tíbrá í Salnum í Kópavogi. Voru þar leikin öll verkin sem Brahms samdi fyrir klarínettuleikarann Richard Mühlfeld: klarínettukvintett, klarínettutríó og tvær sónötur. Tónleikarnir verða fluttir í...
19.05.2017 - 15:46

Suðrænt hjá Sinfóníuhljómsveitinni

Það er nokkuð suðrænt yfirbragð yfir tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, en nú fer að hylla undir lok starfsársins að þessu sinni. Einleikari á tónleikunum er hollenski fiðluleikarinn Simone Lamsma og hljómsveitarstjóri Yan Pascal...

Hvernig verður klassík klassík?

Í tilefni þess að 450 ár eru liðin frá fæðingu Claudio Monteverdi og tónleika Kammersveitar Vínar og Berlínar í Hörpu á föstudag velti Víðsjá aðeins fyrir sér fyrirbærinu sem stundum er kallað „klassísk tónlist.“
18.05.2017 - 12:44

Renée Fleming syngur Björk

Fyrir skömmu kom út hjá Decca-útgáfunni nýr hljómdiskur með einni þekktustu óperusöngkonu heims, Renée Fleming. Á þessari geislaplötu syngur hún meðal annars þrjú lög eftir Björk. Þegar Björk er annars vegar geta skilin milli dægurtónlistar og...
17.05.2017 - 14:45

„Við lifum í heimi einnota skynditónlistar“

„Ég vil koma á framfæri að við lifum í heimi einnota skynditónlistar, innantómrar tónlistar án nokkurs efnis og ég held að sigur minn geti verið sigur fyrir tónlist og tónlistarfólk sem semur tónlist sem hefur raunverulega þýðingu. Tónlist er ekki...
15.05.2017 - 16:53

Tvö verk frumflutt á tónleikunum í kvöld

Segja má að tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands séu fyrir margra hluta sérstakir að þessu sinni þar sem tvö verk verða frumflutt, annars vegar Forleikur í C-dúr eftir Fanny Mendelssohn og Fimm söngvar fyrir sópran og hljómsveit ópus 52 eftir...

Söngvar um maí

Maímánuður heillar skáldin líklega meir en nokkur annar mánuður, að minnsta kosti hafa mörg skáld ort ljóð um maí og af því leiðir það að einnig eru til margir maísöngvar. Nokkrir þeirra verða fluttir í þættinum „Á tónsviðinu“, fim. 11. maí kl. 14....
10.05.2017 - 15:49

Dýpsta tjáning manneskjunnar

Klassíkin okkar – heimur óperunnar er samkvæmisleikur sem Ríkisútvarpið, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska óperan bjóða upp á nú í sumarbyrjun og hefst um næstu helgi.

Haydn í Englandi

Tónskáldið Joseph Haydn bjó og starfaði í Austurríki, en fór á árunum 1791-1795 í ferðir til Englands og dvaldist þar jafnvel langdvölum. Englandsferðirnar höfðu svo mikil áhrif á tónskáldaferil hans að sum tónverk hans eru kennd við enskar borgir,...
03.05.2017 - 15:07

300 ára gömul söngkona

Tékkneska tónskáldið Leos Jánacek samdi óperuna „Makrópúlos-málið“ (Več Makropulos) á árunum 1923-25. Hún verður flutt á Óperukvöldi útvarpsins fim. 4. maí kl. 19.00 og er þar um að ræða hljóðritun frá Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins...
03.05.2017 - 12:37

Hentar að vera kamelljón í tónlist

Atli Örvarsson óttaðist að það gæti gert út af við feril sinn sem kvikmyndatónskáld þegar hann flutti frá Hollywood til Akureyrar fyrir nokkrum árum. Hann hefur hins vegar aldrei haft meira að gera en nú og er meðal annars að ljúka við að tónsetja...