klassísk tónlist

Besta sálmabók Íslandssögunnar?

Árið 1886 kom út ný sálmabók. Hún þótti sérlega vel heppnuð og þarna birtust í fyrsta skipti margir þekktustu sálmar íslenskrar kirkju, svo sem „Faðir andanna“, „Í dag er glatt í döprum hjörtum“, „Nú árið er liðið“, „Hvað boðar nýárs blessuð sól“ og...

Kvikmyndatónlist nýr atvinnuvegur á Akureyri

Sextíu manna hljómsveit tók þátt í upptökum fyrir teiknimyndina Lói - þú flýgur aldrei einn á Akureyri um helgina. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hefur tekið í notkun nýja fullkomna upptökuaðstöðu, sem er ætlað að laða að erlenda...

„Mikill heiður að vera valinn“

Stefán Ragnar Höskuldsson er fyrsti flautuleikari hinnar virtu Chicago sinfóníuhljómsveitar í Bandaríkjunum. Hann leikur einleik í flautukonsert Jacques Ibert á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, þar sem aðalhljómsveitarstjórinn, Yan...

Kiri Te Kanawa hætt að syngja opinberlega

Nýsjálenska óperusöngkonan Kiri Te Kanawa er hætt að syngja opinberlega. Í viðtali við BBC segist hún hafa hætt fyrir ári, en dregið að tilkynna það þar til í dag.
13.09.2017 - 16:07

Beðið eftir Rattle

Breski hljómsveitarstjórinn Sir Simon Rattle snýr nú aftur til Bretlands til að stjórna LSO hljómsveitinni næstu árin. Áhuginn á endurkomu hans til London er mikill en ummæli Rattle, um að hann hefði ekki endilega tekið starfinu ef hann hefði vitað...
09.09.2017 - 10:14

Raunhæft að byggja óperuhús

Íslenska óperan hefur starfsárið með æfingum á óperunni Tosca eftir Puccini, sem frumsýnd verður síðla í október. Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri, segir að flutningurinn í Hörpu hafi gjörbreytt aðstöðunni til hins betra – en hún vill fá...
07.09.2017 - 11:33

Þegar menn söknuðu andskotans

Árið 1801 kom út ný sálmabók sem Magnús Stephensen hafði haft umsjón með og látið prenta í prentsmiðju sinni að Leirárgörðum í Borgarfirði. Margir gamlir sálmar voru þar felldir niður og nýir settir í staðinn. Bókin vakti megna óánægju, meðal...

Háklassísk opnun á tónleikaárinu

Breski píanóleikarinn Paul Lewis leikur einleik í tveimur píanókonsertum Beethovens á opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Lewis er heimsþekktur fyrir túlkun sína á Beethoven. Ennfremur hljóma tveir forleikir eftir Franz Schubert,...

Klassíkin okkar: Summertime

Summertime úr Porgy og Bess eftir George Gershwin.
01.09.2017 - 18:44

Klassíkin okkar: La Traviata

Libiamo ne’ lieti calici úr La Traviata eftir Giuseppe Verdi.
01.09.2017 - 23:37

Habanera er uppáhalds aría Íslendinga

Habanera úr Carmen eftir Georges Bizet
01.09.2017 - 23:28

Klassíkin okkar: Au fond du temple saint

Au fond du temple saint úr Perluköfurunum eftir Georges Bizet.
01.09.2017 - 23:25

Klassíkin okkar: Intermezzo

Intermezzo úr Cavalleria rusticana eftir Pietro Mascagni.
01.09.2017 - 19:23

Klassíkin okkar: Pílagrímakórinn

Pílagrímakórinn úr Tannhäuser eftir Richard Wagner.
01.09.2017 - 19:16

Klassíkin okkar: Söngur til mánans

Söngur til mánans úr Rusölku eftir Antonín Dvořák.
01.09.2017 - 19:11