Kjararáð

Lífsgæðahjól valdsins sett af stað

Halldór Armand fjallar um ákvarðarnir kjararáðs síðustu misseri og segir þær endurspegla risastórt valdakerfi sem snýst allt um strúktúr og form en ekki efnislegt inntak.
29.06.2017 - 12:11

Felldu tillögu um að setja kjararáð á dagskrá

Tillaga Pírata við upphaf þingfundar um að frumvarp þeirra um breytingar á lögum um kjararáð yrði sett á dagskrá þingfundar í dag var felld. Jón Þór Ólafsson, fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, sagði tímapressuna mikla því stutt væri í að...
23.02.2017 - 11:33

Brynjar um kjararáð: „Þetta er ruglumræða“

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að flokkurinn vilji að lögin um kjararáð verði löguð og að kveðinn verði upp nýr úrskurður um laun þingmanna sem taki mið af sömu forsendum og gildi um aðra á vinnumarkaði.
22.02.2017 - 08:33

Laun bæjarfulltrúa miðuð við launavísitölu

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi munu framvegis taka mið af launavísitölu í stað þingfararkaups eins og verið hefur. Þetta var samþykkt einróma á fundi bæjarstjórnar í dag.
14.02.2017 - 23:53

Búum þeim áhyggjulaust ævikvöld

Dagur Hjartarson telur að alþingismenn eigi betra skilið.
26.01.2017 - 16:18

Ógagnsæjar greiðslur til þingmanna

Forsætisnefnd Alþingis kemur saman í dag og ræðir hvort breyta eigi ferða- og starfsgreiðslum til þingmanna til að bregðast við 45 prósenta hækkun þingfararkaups. Fyrrverandi þingmaður segir greiðslurnar ógagnsæjar.
16.01.2017 - 12:29

Skoða viðbrögð við launahækkun þingmanna

Lækkun fastra greiðslna þingmanna vegna starfs- og ferðakostnaðar er meðal þess sem forsætisnefnd skoðar til að bregðast við launahækkun kjörinna fulltrúa. Greiðslurnar nema tveimur milljónum króna á mann ár hvert.
28.12.2016 - 12:19

174 milljónir til að mæta launahækkun dómara

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs er gert ráð fyrir að verja tæpum 105 milljónum í að undirbúa stofnun nýs millidómsstigs - Landsréttar. Dómurinn tekur til starfa í byrjun árs 2018 og er meðal annars hugsaður til þess að minnka álagið sem verið...
10.12.2016 - 16:22

Vilja endurskoða álagsgreiðslur til þingmanna

Hugmyndir eru uppi innan Alþingis að forsætisnefnd lækki aukagreiðslur þingmanna til þess að koma til móts við gagnrýni á launahækkanir þingmanna. Þetta segir þingmaður Viðreisnar. Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Kjararáð eiga að einfalda...
09.12.2016 - 11:49

Skagamenn fresta launahækkun

Bæjarráð Akraness samþykkti á síðasta fundi sínum að fresta launahækkun bæjarfulltrúa. Laun þeirra hafa verið nítján prósent af þingfararkaupi. Þau hefðu því átt að hækka úr 145 þúsund krónum á mánuði í 209 þúsund krónur, eða um 64 þúsund krónur á...
13.11.2016 - 09:52

Þingmaður hótar að draga kjararáð fyrir dóm

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, segir að ef kjararáð, forseti Íslands eða formenn allra stjórnmálaflokka vindi ekki ofan af úrskurði um launahækkun kjörinna fulltrúa, muni hann kæra úrskurðinn til dómstóla. Hann hafi þegar fengið til þess...
08.11.2016 - 07:37

Krefur Rauða krossinn um afsökunarbeiðni

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, hefur krafið Rauða krossinn um afsökunarbeiðni þar sem ranglega sé fullyrt í nýrri skýrslu um verst settu borgarbúana að sveitarfélagið eigi íbúðir í Reykjavík og noti þær til að færa fólk í vanda milli...
04.11.2016 - 17:25

Laun borgarstjóra hækka í 2 milljónir

Laun borgarstjóra eiga samkvæmt úrskurði kjararáðs að hækka úr tæplega einni og hálfri milljón króna í rúmar tvær. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur eins og fram hefur komið ákveðið að afþakka hækkun launa sinna og hefur skorað á alþingismenn...
04.11.2016 - 17:02

Útskýrir orð sín um kjararáð og móður Teresu

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann varpar ljósi á ummæli sín um ákvörðun kjararáðs að hækka laun forseta Íslands, ráðherra og þingmanna. Hann segir að meðlimir kjararáðs séu ekki „vont fólk. Þeim...
02.11.2016 - 14:08

Mótmæla úrskurði kjararáðs harðlega

Stjórn og samninganefnd Félags grunnskólakennara mótmælir harðlega nýlegum úrskurði kjararáðs um hækkun launa forseta Íslands, alþingismanna og ráðherra. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir að líkt og flestum finnist kennurum...
02.11.2016 - 12:55