Kaleo

Kaleo hita upp fyrir Rolling Stones

Rokksveitin Kaleo mun hita upp fyrir Rolling Stones á tónleikum þeirra í borginni Spielberg í Austurríki í haust.
16.08.2017 - 11:33

Kaleo troða upp í morgunsjónvarpi ABC

Íslenska rokksveitin Kaleo tróð upp í þættinum Good Morning America í morgunsjónvarpi bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar ABC á föstudag. Tók sveitin lagið „No Good“ af plötu sinni A/B við góðan orðstír. Mikið er að gera hjá meðlimum Kaleo þessa dagana...
11.07.2017 - 19:35

Kaleo aflýsir tónleikum vegna veikinda Jökuls

Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem áttu að fara fram í Evrópu og Japan í sumar. Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar glímir við veikindi og mun taka sér frí að læknisráði.
15.06.2017 - 17:58

Kaleo – „leynistjarna Coachella“ – hjá Corden

Hljómsveitin Kaleo kom fram í þættinum The Late Late Show með James Corden í vikunni.
27.04.2017 - 18:48

Nýtt lag með Jökli úr Kaleo frumflutt

Jökull Júlíusson, meðlimur hljómsveitarinnar Kaleo, var fyrsti viðmælandi Ísþjóðarinnar með Ragnhildi Steinunni, sem hóf göngu sína á ný á RÚV í kvöld. Jökull frumflutti þar nýtt lag eftir sig, sem nefnist „I Want More“. Hlustið og horfið hér.

„Hann er mjög flottur listamaður“

Bílstjórinn Arthur Rondy hefur keyrt ófáar stjörnur um Bandaríkin. Hann segir Jökul Júlíusson, söngvara Kaleo vera prúðasta tónlistarmann sem hann hafi unnið fyrir en Arthur þessi hefur meðal annars keyrt fyrir Justin Bieber, The Weekend, Guns N...
24.03.2017 - 11:30

Lít frekar á mig sem tónskáld en söngvara

Hljómsveitin Kaleo hefur verið á tónleikaferðalagi meira og minna í tvö ár. Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar, segir að honum líði stundum eins og hann búi í rútu og þykir honum virkilega gott að koma heim til Íslands. „Það kemur manni í...
22.03.2017 - 13:15

Kaleo hlaða batteríin á Íslandi

„Þetta er búið að vera mikið ævintýri,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Kaleo, sem hefur átt ótrúlegri velgengni að fagna á árinu sem er að líða. Plata sveitarinnar, A/B, hefur komist á topp 10 í 19 löndum og selst...
20.12.2016 - 17:24

Kaleo í þriðja sæti á lagalista Billboard

Lag íslensku rokksveitarinnar Kaleo endaði í þriðja sæti á lista Billboard yfir mest seldu „alternative“ lög síðasta árs.
09.12.2016 - 10:41

Bítlasál + Kaleo + mr. Young

Í Rokklandi vikunnar er ýmsu blandað saman, nýju og eldra.
25.07.2016 - 10:48

Íslenskt leikvangarokk

Platan A/B er önnur plata mosfellsku rokksveitarinnar Kaleo og sú fyrsta sem kemur út á heimsvísu. Innihaldið er öruggt, blússkotið rokk, þar sem rífandi kröftugugur söngur Jökuls Júlíussonar er í forgrunni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í A/B sem...