Jónas Sigurðsson

Rokkið er dautt? og aðeins meira Eistnaflug..

Síðasti þáttur var helgaður Eistnaflugi eingöngu og í þessum þætti heyrum við aðeins meira þaðan en líka fullt af nýrri múzík.

Orbison og Sigurðsson

Í konsert kvöldsins byrjum við á tónleikum með Roy Orbison sem fóru fram í Los Angeles árið 1987 og förum svo á Iceland Airwaves árið 2011 og heyrum í Jónasi Sig og Ritvélum framtíðarinnar.