Jón Kalman Stefánsson

Jón Kalman tilnefndur til Man Booker

Jón Kalman Stefánsson er tilnefndur til alþjóðlegu Man Booker verðlaunanna fyrir skáldsöguna Fiskarnir hafa enga fætur. Hann er á meðal þrettán annarra tilnefndra rithöfunda, frá ellefu löndum.
15.03.2017 - 11:57

Verk um alla menn og meira en það

Gauti Kristmannsson var ánægður með skáldsöguna Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson, hér má hlusta eða lesa á umfjöllun hans.
22.11.2013 - 16:33