Jökulsárlón

Staðfestir frávísun á kröfum Fögrusala

Úrskurður um frávísun á máli Fögrusala var staðfestur í Hæstarétti fyrir helgi. Málið snerist um kaupsamning sem Fögrusalir höfðu gert við sýslumanninn á Suðurlandi um kaup á jörðinni Felli, sem liggur að Jökulsárlóni, eftir að jörðin var tekin til...
20.03.2017 - 18:21

Hótel fyrir tæpa tvo milljarða

„Þetta má ekki klikka, hótelið er mikið bókað frá fyrsta degi. Það er mikið sótt á þetta svæði“ segir Davíð Torfi Ólafsson framkvæmdastjóri Íslandshótels. Áformað er að opna Hótel Jökulsárlón á Hnappavöllum í Öræfum fyrsta júní. Byrjað var að byggja...
02.03.2016 - 14:58

„Selirnir hafa það gott“

„Það er búin að vera mikil umferð hér í febrúar, en veðrið ekki sérstaklega gott allra síðustu daga“, segir Daniel Nutolo, starfsmaður Glacier Lagoon við Jökulsárlón. „Fólkið er auðvitað uppnumið af staðnum hvernig sem veður er og selirnir hafa það...
12.02.2016 - 16:38