Jóhann Jóhannsson

Tónlist Jóhanns áberandi í stiklu Blade Runner

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Blade Runner 2049 var sett á netið í dag, en tónlist Íslendingsins og Golden Globe-verðlaunahafans Jóhanns Jóhannssonar setur sterkan svip á andrúmsloft hennar.
08.05.2017 - 18:50

Íslensk tónlistarhátíð hefst í Hamborg í dag

Tónlistarhátiðin „Into Iceland“ verður sett í dag í stórglæsilegu tónlistarhúsi Hamborgar með tónleikum stórsveitar NDR og Ragnheiðar Gröndal.

Kærkomin viðbót við höfundarverk Jóhanns

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson sækir í brunn rómverska skáldsins Óvíds á Orphée, hans fyrstu hljóðversplötu í sex ár. Þar tekst honum að búa til sjálfstætt og heillandi verk sem býr yfir einfaldri framvindu og tærleika, segir Pétur Grétarsson.
02.12.2016 - 13:04
Mynd með færslu

Jóhann Jóhannsson: Kvikmyndatónleikar Sinfó

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá eru hljómsveitarsvítur með tónlist eftir Jóhann Jóhannsson úr kvikmyndunum The Theory of Everything, Prisoners og Sicario. Einnig kvikmyndatónlist eftir Jonny Greenwood,...
17.03.2016 - 19:45

Palli vissi alltaf að Jóhann Jóhannsson...

..myndi snúa sér að kvikmyndatónlist.

Óskarinn: Verður Jóhann tilnefndur aftur?

Tilkynnt verður um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í dag. Líkt og í fyrra beinast augu margra Íslendinga að tilnefningum í flokki frumsaminnar tónlistar í kvikmyndum.
14.01.2016 - 11:19

Stefnumót við tónskáld: Jóhann Jóhannsson

Jóhann Jóhannsson hefur verið á mikilli sigurgöngu í heimi kvikmyndatónlistar síðustu ár. Hann hefur nýhlotið sína aðra tilnefningu til Óskarsverðlaunanna, fyrir tónlistina sem hann samdi fyrir kvikmyndina Sicario eftir Denis Villeneuve. Nýlega...