Jóhann Jóhannsson

Jóhann semur ekki tónlist fyrir Blade Runner

Jóhann Jóhannsson, kvikmyndatónskáld, gerir ekki tónlistina fyrir kvikmyndina Blade Runner 2049. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag en samkvæmt samningi má hann ekki greina frá ástæðum þess að hann hvarf frá verkefninu.
08.09.2017 - 06:56

Hans Zimmer með Jóhanni í Blade Runner 2049

Þýska kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer hefur verið ráðinn til að semja tónlist við hlið Jóhanns Jóhannssonar fyrir kvikmyndina Blade Runner 2049.

Tónlist Jóhanns áberandi í stiklu Blade Runner

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Blade Runner 2049 var sett á netið í dag, en tónlist Íslendingsins og Golden Globe-verðlaunahafans Jóhanns Jóhannssonar setur sterkan svip á andrúmsloft hennar.
08.05.2017 - 18:50

Íslensk tónlistarhátíð hefst í Hamborg í dag

Tónlistarhátiðin „Into Iceland“ verður sett í dag í stórglæsilegu tónlistarhúsi Hamborgar með tónleikum stórsveitar NDR og Ragnheiðar Gröndal.

Kærkomin viðbót við höfundarverk Jóhanns

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson sækir í brunn rómverska skáldsins Óvíds á Orphée, hans fyrstu hljóðversplötu í sex ár. Þar tekst honum að búa til sjálfstætt og heillandi verk sem býr yfir einfaldri framvindu og tærleika, segir Pétur Grétarsson.
Mynd með færslu

Jóhann Jóhannsson: Kvikmyndatónleikar Sinfó

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá eru hljómsveitarsvítur með tónlist eftir Jóhann Jóhannsson úr kvikmyndunum The Theory of Everything, Prisoners og Sicario. Einnig kvikmyndatónlist eftir Jonny Greenwood,...

Palli vissi alltaf að Jóhann Jóhannsson...

..myndi snúa sér að kvikmyndatónlist.

Óskarinn: Verður Jóhann tilnefndur aftur?

Tilkynnt verður um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í dag. Líkt og í fyrra beinast augu margra Íslendinga að tilnefningum í flokki frumsaminnar tónlistar í kvikmyndum.
14.01.2016 - 11:19

Stefnumót við tónskáld: Jóhann Jóhannsson

Jóhann Jóhannsson hefur verið á mikilli sigurgöngu í heimi kvikmyndatónlistar síðustu ár. Hann hefur nýhlotið sína aðra tilnefningu til Óskarsverðlaunanna, fyrir tónlistina sem hann samdi fyrir kvikmyndina Sicario eftir Denis Villeneuve. Nýlega...