Jemen

Stórgræða á stríðinu í Jemen

Breskir vopnaframleiðendur hagnast gríðarlega á stríðsrekstri Sádi-Araba í Jemen. Lítið af þeim hagnaði skilar sér aftur á móti í formi skatta í sameiginlega sjóði bresku þjóðarinnar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu alþjóðlegu góðgerða- og...
20.09.2017 - 05:25

Yfir 600.000 hafa sýkst af kóleru í Jemen

Kólerufaraldurinn sem nú geisar í hinu stríðshrjáða landi, Jemen, er þegar orðinn sá versti sem sögur fara af. Yfir 600.000 kólerutilfelli hafa verið staðfest og um 3.000 ný tilfelli hafa greinst daglega síðustu daga. Jemen er eitt fátækasta ríki...
06.09.2017 - 01:51

Börn létust í loftárás í Jemen

Að minnsta kosti níu léturs í loftárás á íbúðahverfi í Sanaa, höfuðborg Jemen í morgun. Börn eru á meðal þeirra sem létu lífið í árásinni. Tvær byggingar eyðilögðust í árásinni. Að minnsta kosti tíu til viðbótar særðust í árásinni.
25.08.2017 - 08:16

Minnst 41 lést í árásum Sádi-Araba í Jemen

Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna fer nú yfir fréttir og frásagnir sjónarvotta af loftárás Sádi-Araba á vinsælt hótel skammt norður af Sanaa, höfuðborg Jemen, á miðvikudag. Minnst 41 fórst í árásinni, þar á meðal konur og börn, og ekki...
25.08.2017 - 02:53

19 ungmennum drekkt undan Jemenströnd

Minnst nítján drukknuðu þegar smyglarar neyddu farþega sína frá borði nokkuð frá Jemenströndum í gær, fimmtudag. Flest hinna drukknuðu eru talin táningar frá Sómalíu og Eþíópíu. Um 180 voru um borð í bátnum, sem flutti flótta- og farandfólk frá...
11.08.2017 - 03:29

Sádi-Arabar ábyrgir fyrir árás á flóttafólk

Næsta öruggt þykir að Sádi-Arabar beri ábyrgð á mannskæðri árás á bát, fullan af sómölsku flóttafólki, undan Jemenströndum í mars síðastliðnum. Þetta kemur fram í trúnaðargögnum Sameinuðu þjóðanna, sem AFP-fréttastofan hefur undir höndum. 140 voru...
27.07.2017 - 07:01

Jemen: Nærri 80 prósent barna hjálpar þurfi

Nærri 80 prósent barna í Jemen þurfa brýna aðstoð vegna stríðsátaka, hungurs og kólerufaraldurs í landinu. Þetta segja forystumenn þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna í sameiginlegri yfirlýsingu.
26.07.2017 - 11:36

Árás á flóttamenn í Jemen

Að minnsta kosti 20 almennir borgarar létu lífið í loftárás á flóttafólk í Mawza í Taez-héraði í suðvesturhluta Jemen í gær.
19.07.2017 - 09:34

„Ómældur sársauki og þjáningar“ í Jemen

Erindreki Sameinuðu þjóðanna í Jemen leggur fast að stríðsaðilum að hefja friðarviðræður á ný hið allra fyrsta og af fyllstu alvöru, því líf og heilsa milljóna séu í bráðri hættu og þjáningar jemensku þjóðarinnar meiri en orð fá lýst. Sjö milljónir...
13.07.2017 - 07:10

Fá ekkert við kólerufaraldur ráðið

Yfir þrjú hundruð þúsund hafa veikst af kóleru í Jemen frá því að farsótt braust út í lok apríl. Rauði krossinn greindi frá þessu á Twitter í dag. Sjúkdómurinn hefur dregið rúmlega sextán hundruð til dauða. Heilbrigðisyfirvöld fá ekkert við...
10.07.2017 - 14:11

Kólerufaraldur færist í aukana í Jemen

Fimmtán hundruð eru látnir úr kóleru í Jemen eftir að faraldur braust þar út seint í apríl síðastliðnum. Fjórði hver í hópnum var á barnsaldri, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Alls hafa 246 þúsund veikst. Þetta er í annað sinn á hálfu...
02.07.2017 - 09:24

Kólera breiðist hratt út í Jemen

Útlit er fyrir að allt að þrjú hundruð þúsund manns eigi eftir að veikjast af kóleru í Jemen næsta hálfa árið, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Sérfræðingar stofnunarinnar óttast það sem koma skal. Faraldurinn blossaði upp í október:...
19.05.2017 - 14:49

Kólerufaraldur brýst út í Jemen

Yfirvöld í borginni Sanaa í Jemen, sem er á valdi uppreisnarmanna, hafa lýst yfir neyðarástandi vegna kólerufaraldurs. Heilbrigðisráðuneyti borgarinnar fær ekkert við faraldurinn ráðið, en yfir 100 hafa látið lífið af völdum sjúkdómsins frá 27....
15.05.2017 - 06:33
Erlent · Asía · Jemen

Óttast kólerufaraldur í Jemen

Tuttugu og fimm hafa dáið úr kóleru í Jemen síðustu vikuna, að sögn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Samkvæmt heimildum Lækna án landamæra hafa að minnsta kosti 570 veikst af kóleru í landinu síðustu þrjár vikur. Uppreisnarmenn úr hútíhreyfingu...
08.05.2017 - 14:59

Vilja að Hodeida fari undir stjórn SÞ

Sádi-Arabía og samstarfsríki í hernaðinum í Jemen vilja að Sameinuðu þjóðirnar taki að sér stjórnina í hafnarborginni Hodeida eftir að tugir flóttamanna voru myrtir á leið frá borginni fyrir helgi. Ríkin vísa á bug ásökunum um að hafa verið að verki.
20.03.2017 - 12:20