Jazzhátíð í Reykjavík 2017

Mynd með færslu

Jazzhátíð Reykjavíkur 2017

Bein útsending Rásar 1 frá tónleikum kvartetts Jóels Pálssonar og söngvarans og básúnuleikarans Valdimars Guðmundssonar í Norðurljósasal Hörpu. Kvartettinn skipa Jóel Pálsson á saxófóna, Eyþór Gunnarsson á píanó, Einar Scheving á trommur og Valdimar...
09.08.2017 - 19:14

Jazzhátíð haldin í 28. skiptið

Jazzhátíð Reykjavíkur hefst í dag, og líkt og undanfarin ár verður gestum hátíðar boðið upp á veglegt úrval efnis frá framsæknum nýliðum auk þess að fá að upplifa flutning gamalreyndra goðsagna í greininni.
09.08.2017 - 15:17