jarðhiti

Baðhellar við Vaðlaheiðargöng besta hugmyndin

Hugmyndir um baðhella við Vaðlaheiðargöng og framleiðsla á þungu vatni í Öxarfirði voru hlutskarpastar í samkeppni um nýtingu á heitu vatni á Norðausturlandi. Samkeppninni var meðal annars ætlað að auka fjölbreytni og verðmæti við nýtingu á jarðhita...
14.06.2017 - 14:39

11 milljarða rannsóknarmiðstöð við Kröflu

Í undirbúningi er alþjóðlegt verkefni í eldfjallarannsóknum þar sem bora á niður á bergkviku við Kröflu. Jarðvísindamenn frá 9 löndum hyggjast safna 11 milljörðum króna til að koma þar upp miðstöð langtímarannsókna. Þeir vilja meðal annars auka...
18.04.2017 - 13:52

Sjö milljarðar í jarðvarma í Evrópu

Á næstu þremur til fjórum árum verður um 7 milljörðum króna varið til jarðvarmaverkefna víðs vegar í Evrópu. Talið er að um allt að fjórðungur húshitunar í Evrópu geti komið frá jarðhita.
17.03.2017 - 16:00

Evrópa: Jarðhiti í mikilli sókn

Nota mætti jarðhita í fjórðung af allri húshitun í Evrópu, en notkunin er nú aðeins brot af þessu. Þegar litið er til þess að um fjórðungur allrar orkunotkunar í Evrópu fer til húshitunar er ljóst að gríðarlegir möguleikar felast í aukinni nýtingu...
15.12.2015 - 15:56