jarðhiti

Sjö milljarðar í jarðvarma í Evrópu

Á næstu þremur til fjórum árum verður um 7 milljörðum króna varið til jarðvarmaverkefna víðs vegar í Evrópu. Talið er að um allt að fjórðungur húshitunar í Evrópu geti komið frá jarðhita.
17.03.2017 - 16:00

Evrópa: Jarðhiti í mikilli sókn

Nota mætti jarðhita í fjórðung af allri húshitun í Evrópu, en notkunin er nú aðeins brot af þessu. Þegar litið er til þess að um fjórðungur allrar orkunotkunar í Evrópu fer til húshitunar er ljóst að gríðarlegir möguleikar felast í aukinni nýtingu...
15.12.2015 - 15:56