James Bond

Craig áfram í hlutverki Bond

Breski leikarinn Daniel Craig tekur að sér hlutverk James Bond í fimmta sinn í næstu mynd um njósnara hennar hátignar. Þetta staðfesti hann í spjallþætti Stephens Colberts, The Late Show, í nótt. 
16.08.2017 - 06:43

Daniel Craig mun slá met Roger Moore

Framleiðendur James Bond myndanna sendu frá sér heldur stuttorða yfirlýsingu fyrir tveimur dögum síðan, en efnið var fyrirhuguð dagsetning frumsýningar næstu Bond-myndar. Það vakti nokkra athygli að hvergi mætti lesa stakt orð um hvaða leikari fengi...
25.07.2017 - 15:12

„Er það ekki eins og hvítur Shaft?“

Nú virðist það ljóst að Daniel Craig muni snúa aftur í hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond, þrátt fyrir að hafa áður lýst því yfir að hann myndi frekar skera sig á púls en að leika James Bond aftur.
12.07.2017 - 18:36