Ítalía

700 ferðamönnum bjargað frá gróðureldum

Um 700 ferðamönnum var í gær forðað sjóleiðis frá gróðureldum á Sikiley. Mikil hitabylgja með tilheyrandi þurrkum plagar nú Suður-Ítalíu og þar loga víða skógar- og gróðureldar sem illa gengur að hemja. Þegar eldar tóku að ógna strandbænum Calampiso...
13.07.2017 - 03:11

Skógareldar brenna á Suður-Ítalíu

Á sjöunda hundrað slökkviliðsmenn og starfsmenn ítölsku almannavarnanna berjast við kjarr- og skógarelda sem brenna á að minnsta kosti hundrað stöðum í Capaniahéraði á Suður-Ítalíu. Eldar loga meðal annars í hlíðum eldfjallsins Vesúvíusar. Fólk sem...
11.07.2017 - 16:01

Umberto Bossi í fangelsi fyrir fjársvik

Umberto Bossi, stofnandi stjórnmálaflokksins Norðurbandalagsins á Ítalíu, hefur verið dæmdur í tveggja ára og þriggja mánaða fangelsi fyrir fjársvik. Dómarar í Mílanó töldu sannað að hann hefði notað í eigin þágu yfir 200 þúsund evrur sem ítalska...
11.07.2017 - 11:34

Straumur flóttamanna til Ítalíu

Ítalskt strandgæsluskip kom í dag til hafnar í Reggio Calabria með 413 flóttamenn sem bjargað var á Miðjarðarhafi. Í hópnum voru 85 börn, þar af 78 sem voru ein síns liðs.
02.07.2017 - 16:30

Ítalir hóta að loka höfnum fyrir flóttafólki

Ítölsk yfirvöld segjast nú íhuga að loka höfnum sínum fyrir skipum sem sigla undir fánum annarra ríkja og flytja flóttafólk frá Afríku landsins. Sendiherra Ítalíu gagnvart Evrópusambandinu, Maruzio Massari, segir í bréfi til sambandsins að...
29.06.2017 - 02:48

Neyðarástand vegna hita á Ítalíu

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna þurrka í héruðunum Toskana og Emilia Romagna á Ítalíu. Á eyjunni Sardiníu eru þurrkarnir flokkaðir til náttúruhamfara.
22.06.2017 - 08:11
Erlent · Evrópa · Ítalía · Veður

Samgöngur á Ítalíu í lamasessi vegna verkfalla

Almenningssamgöngur eru í lamasessi víða á Ítalíu í dag vegna verkfalls. Jarðlestir í Rómarborg hafa stöðvast svo að dæmi sé tekið. Strætisvagna- og lestarstjórar hafa lagt niður vinnu. Verkfallið hefur einnig áhrif á flugsamgöngur í landinu, að...
16.06.2017 - 09:49

Þúsund slösuðust í hræðsluuppþoti í Tórínó

Um þúsund manns slösuðust þegar skelfing greip um sig á torgi í ítölsku borginni Tórínó í gærkvöldi þar sem fólk var saman komið til að horfa á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Hreyfing komst á mannmergðina þegar flugeldur sprakk og...
04.06.2017 - 06:40

Ítalir lögfesta bólusetningarskyldu barna

Stjórnvöld á Ítalíu hafa lögfest skyldubólusetningu barna gegn tólf sjúkdómum, þar á meðal mislingum, hettusótt og lömunarveiki. Foreldrar sem ekki láta bólusetja börn sín mega búast við sektum. Paolo Gentolini, forsætisráðherra Ítalíu, kynnti...
20.05.2017 - 04:16

Yfirgefinn farangur verður fjarlægður

Sigurbjörg Þrastardóttir er á faraldsfæti. Hún er stödd á Ítalíu og sendi Víðsjá pistil frá borginni Bologna..
19.05.2017 - 14:30

Hið ódauðlega (sjónar)horn

Sigurbjörg Þrastardóttir er að skottast um Róm á útiskónum þessa dagana. Hún sendi Víðsjá pistil frá borginni eilífu og velti fyrir sér bíómyndum þar og víðar. Sigurbjörg skrifar:
11.05.2017 - 15:50

Stígurinn sem við fylgjum

Sigurbjörg Þrastardóttir er á ferðalagi, eins og þúsundir annarra ferðamanna, í hinni eilífu Róm. Hún velti fyrir sér ferðamannagerinu í borginni í pistil í Víðsjá.
05.05.2017 - 15:53

Framdi morð vegna svívirðinga páfagauks

Karlmaður á fimmtugsaldri myrti nýverið sextuga nágrannakonu sína í bænum Capoterra á Sardiníu, vegna stöðugra svívirðinga og bölbæna sem hann mátti þola úr goggi páfagauks í hennar eigu. Konan var úti í göngutúr með vini sínum þegar maðurinn réðist...
05.05.2017 - 04:11

Renzi leiðtogi Lýðræðisflokksins á ný

Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, var í dag endurkjörinn leiðtogi Lýðræðisflokksins. Renzi sagði af sér embætti forsætisráðherra í desember eftir að landsmenn höfnuðu breytingum á stjórnarskrá sem hann hafði barist fyrir. Hann...
30.04.2017 - 22:02

Berlusconi datt á andlitið og fór á spítala

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, fór í stutta stund á spítala í gærkvöldi eftir að hafa rekið tána í gangstéttarhellu á leið út af veitingastað og dottið á andlitið. Saumuð voru þrjú spor í vör hans. „Þetta var ekkert...
29.04.2017 - 13:34