Ítalía

Ítalir lögfesta bólusetningarskyldu barna

Stjórnvöld á Ítalíu hafa lögfest skyldubólusetningu barna gegn tólf sjúkdómum, þar á meðal mislingum, hettusótt og lömunarveiki. Foreldrar sem ekki láta bólusetja börn sín mega búast við sektum. Paolo Gentolini, forsætisráðherra Ítalíu, kynnti...
20.05.2017 - 04:16

Yfirgefinn farangur verður fjarlægður

Sigurbjörg Þrastardóttir er á faraldsfæti. Hún er stödd á Ítalíu og sendi Víðsjá pistil frá borginni Bologna..
19.05.2017 - 14:30

Hið ódauðlega (sjónar)horn

Sigurbjörg Þrastardóttir er að skottast um Róm á útiskónum þessa dagana. Hún sendi Víðsjá pistil frá borginni eilífu og velti fyrir sér bíómyndum þar og víðar. Sigurbjörg skrifar:
11.05.2017 - 15:50

Stígurinn sem við fylgjum

Sigurbjörg Þrastardóttir er á ferðalagi, eins og þúsundir annarra ferðamanna, í hinni eilífu Róm. Hún velti fyrir sér ferðamannagerinu í borginni í pistil í Víðsjá.
05.05.2017 - 15:53

Framdi morð vegna svívirðinga páfagauks

Karlmaður á fimmtugsaldri myrti nýverið sextuga nágrannakonu sína í bænum Capoterra á Sardiníu, vegna stöðugra svívirðinga og bölbæna sem hann mátti þola úr goggi páfagauks í hennar eigu. Konan var úti í göngutúr með vini sínum þegar maðurinn réðist...
05.05.2017 - 04:11

Renzi leiðtogi Lýðræðisflokksins á ný

Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, var í dag endurkjörinn leiðtogi Lýðræðisflokksins. Renzi sagði af sér embætti forsætisráðherra í desember eftir að landsmenn höfnuðu breytingum á stjórnarskrá sem hann hafði barist fyrir. Hann...
30.04.2017 - 22:02

Berlusconi datt á andlitið og fór á spítala

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, fór í stutta stund á spítala í gærkvöldi eftir að hafa rekið tána í gangstéttarhellu á leið út af veitingastað og dottið á andlitið. Saumuð voru þrjú spor í vör hans. „Þetta var ekkert...
29.04.2017 - 13:34

Slæmar í hálsi – og frábærar

Sigurbjörg Þrastardóttir er á Ítalíu og auðvitað veltir hún því fyrir sér ítalskri popptónlist. Hún fjallaði um hásar konur sem meina það sem þær syngja um í Víðsjá á Rás 1. Sigurbjörg skrifar:
28.04.2017 - 13:30

Rústatúristar í Amatrice

Undanfarna mánuði hefur ítalskur smábær á Ítalíu orðið táknmynd jarðskjálftanna miklu sem skóku landið á síðasta ári. Hörmungarnar hafa dregið aukin fjölda ferðamanna á svæðið en bæjarstjórinn tilkynnti þeim fyrir stuttu að þetta væri enginn staður...
21.04.2017 - 15:30

Sektuð fyrir að kæla fæturna í gosbrunni í Róm

Tveir danskir ferðalangar, sextug kona og sautján ára unglingspiltur, þurfa að borga samanlagt níu hundruð evrur, jafnvirði yfir hundrað þúsund króna, fyrir að hafa farið í fótabað á páskadag í einum af gosbrunnum Rómarborgar. Brunnurinn stendur á...
18.04.2017 - 14:56

Áformuðu hryðjuverk í Feneyjum

Ítalska lögreglan handtók í nótt þrjá menn, sem grunaðir eru um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk í Feneyjum. Upplýsingar höfðu borist um að þeir ætluðu að sprengja upp Rialto brúna, eitt þekktasta kennileiti borgarinnar. Þremenningarnir eru frá...
30.03.2017 - 15:25

Tóku 230 vínflöskur i gíslingu

Lögregla á Sikiley handtók í vikunni þrjá menn, sem höfðu stolið 230 flöskum af eðalvíni á veitingastaðnum Tiramisu í ferðamannabænum Taormina og kröfðust þess að fá fimmtán þúsund evrur í lausnargjald. Vínið var metið á fjörutíu þúsund evrur,...
18.03.2017 - 21:18

Hætt komin í sprengingu á Etnu - myndskeið

Flugvöllurinn í Catania á Sikiley lokaðist um tíma í dag þegar öskuský frá eldfjallinu Etnu lagði yfir hann. Öskugos hefur verið í fjallinu í fimm daga. Hægt var að opna flugvöllinn að nýju eftir að vindáttin breyttist. Vegna gossins var flugumferð...
18.03.2017 - 14:38
Erlent · eldgos · Evrópa · Ítalía

Táragas og molotov-kokteilar í Napólí

Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í Napólí á Suður-Ítalíu á laugardag, þegar leiðtogi Norðurbandalagsins hélt stjórnmálafund þar í borg. Óeirðalögregla beitti hvorutveggja háþrýstidælum og táragasi á hópa grímuklæddra mótmælenda, sem meðal...
12.03.2017 - 03:53

Þrír látnir og tveggja saknað eftir snjóflóð

Þrír hafa fundist látnir og tveggja er saknað eftir að tvö snjóflóð féllu í dag á skíðasvæðinu í Courmayeur á Ítalíu. Um það bil tuttugu skíðamenn voru á svæðinu þar sem fyrra flóðið féll rétt fyrir klukkan eitt að staðartíma. Þrír sem lentu í...
02.03.2017 - 15:16