Íran

Rifta ekki kjarnorkusamningi við Íran í bráð

Stjórnvöld í Washington munu ekki rifta kjarnorkusamningnum sem Bandaríkin og fleiri ríki gerðu við Írana fyrir tveimur árum. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ítrekað lýst yfir vilja sínum til að rifta samningnum, sem hann segir arfaslæman. Er...
18.07.2017 - 05:25

Tugir handteknir eftir hryðjuverk í Teheran

Yfir fjörutíu eru í haldi lögreglu í Íran, grunaðir um tengsl við hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Að sögn leyniþjónustunnar hafa hinir meintu hryðjuverkamenn verið teknir höndum í höfuðborginni Teheran, í norðvesturhéruðum landsins og við...
09.06.2017 - 14:07
Erlent · Asía · Hryðjuverk · Íran

Segir Sáda mjólkurkýr Bandaríkjanna

Æðsti leiðtogi Írans fór hörðum orðum um nágranna sína í Sádí Arabíu í ræðu sem hann hélt í tilefni Ramadan, helgs mánaðar múslima, að sögn AFP fréttastofunnar. Hann sagði Sáda vera mjólkurkýr heiðingjanna frá Bandaríkjunum.
28.05.2017 - 07:54

Umbótasinnar náðu völdum í Teheran

Umbótasinnar tryggðu sér öll sætin, 21 talsins, í borgarstjórn Teheran, höfuðborg Írans, í kosningum í síðustu viku. Íhaldsmenn höfðu farið með stjórn borgarinnar síðastliðin fjórtán ár. Hassan Rouhani, sem þykir hófsamur og umbótasinnaður, náði og...
21.05.2017 - 14:14

Íran: Rouhani sigraði með yfirburðum

Hassan Rouhani, forseti Írans, var endurkjörinn með yfirburðum í forsetakosningum í gær. Þegar nánast öll atkvæði höfðu verið talinn hafði Rouhani hlotið tæplega 58 prósent atkvæðanna og var lýstur sigurvegari. Ljóst er því að ekki þarf að greiða...
20.05.2017 - 09:13

Rouhani með afgerandi forystu í Íran

Hassan Rouhani Íransforseti er með afgerandi forystu á helsta keppinaut sinn í forsetakosningunum sem fram fóru í gær og virðist næsta öruggur með endurkjör. Búið er að telja meira en helming greiddra atkvæða, eða 25,9 milljónir. Af þeim hefur...
20.05.2017 - 06:31
Erlent · Asía · Íran · Stjórnmál

Fjórir sækjast eftir forsetaembætti í Íran

Forsetakosningar eru í Íran í dag. Hassan Rouhani, sitjandi forseti, er í framboði gegn klerkinum Ebrahim Raisi og þremur öðrum. Rouhani forseti leggur áherslu á að auka samskipti Írans við umheiminn og bæta samskipti við önnur ríki. Rasisi, helsti...
19.05.2017 - 08:47
Erlent · Asía · Íran

Spennandi forsetakosningar í Íran

Íranar kjósa sér forseta á föstudag. Valið stendur einkum á milli harðlínumannsins Ebrahim Raisi og hins hófsama núverandi forseta Hassan Rouhani. Mikilvægi kosninganna felst ekki síst í framtíð kjarnorkusamningsins við vesturveldin og vali á...
17.05.2017 - 16:08

Mannskæður jarðskjálfti í Íran

Tveir dóu og hundruð slösuðust þegar jarðskjálfti af stærðinni 5,8 reið yfir nærri landamærum Írans og Túrkmenistans síðdegis í gær. Íranskir ríkisfjölmiðlar greina frá þessu.Upptök skjálftans voru á 12,5 kílómetra dýpi nærri írönsku borginni...
14.05.2017 - 06:31
Erlent · Hamfarir · Asía · Íran

35 fórust í sprengingu í kolanámu í Íran

Minnst 35 íranskir námumenn létust og tugir slösuðust í gassprengingu þegar þeir freistuðu þess að bjarga kollegum sínum sem lokaðir eru langt inni í kolanámu. Ali Rabiei, ráðherra atvinnu- og velferðarmála í Íran, staðfesti þetta í írönskum...
04.05.2017 - 04:19
Erlent · Asía · Íran

Íran brýnir Bandaríkin til að standa við sitt

Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans, brýnir Bandaríkjastjórn til að standa við sínar eigin skuldbindingar í tengslum við kjarnorkusamninginn frá 2015 fremur en að slengja fram tilhæfulausum ásökunum í garð Írana. „Margtuggnar ásakanir...
21.04.2017 - 02:13

Sex fá að bjóða sig fram í Íran

Hassan Rouhani, forseti Írans, er einn af sex sem fá að bjóða sig fram í forsetakosningunum í landinu í næsta mánuði. Hið íhaldssama verndarráð sem erkiklerkurinn Ali Khameini skipar ákvað hverjir fengju að bjóða sig fram. Alls skráðu rúmlega sextán...
20.04.2017 - 21:41
Erlent · Asía · Íran · Stjórnmál

Sakar Írana um „geigvænlegar ögranir“

Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sakar Írana um „geigvænlegar og viðvarandi ögranir" sem miði að því að grafa undan stöðugleika í Miðausturlöndum og hagsmunum Bandaríkjanna í þessum heimshluta um leið. Fái Íran að fara sínu fram...
20.04.2017 - 02:19

Bandarískir glímumenn fá að keppa í Íran

Stjórnvöld í Íran heimiluðu í dag bandarískum glímumönnum að koma til landsins og taka þar þátt í glímumóti síðar í mánuðinum. Eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað á dögunum að banna fólki frá sjö löndum, þar á meðal Íran, að koma til...
05.02.2017 - 12:37

Flugskeyti verða notuð á heræfingu í Íran

Flugskeyti verða notuð á heræfingu byltingavarðliðsins í Íran í dag, aðeins degi eftir að Bandaríkin ákváðu að beita refsiaðgerðum vegna tilraunar með meðaldrægar eldflaugar um síðustu helgi. AFP fréttastofan greinir frá þessu nú í morgun.
04.02.2017 - 07:15