Holland

Banna lán til tóbaksframleiðenda

Hollenski ABN Amro bankinn tilkynnti í gær að frekari lánveitingar til tóbaksframleiðenda verði bannaðar. Yfirlýsing þess efnis var kynnt um leið og greint var frá samstarfssamningi við hollensk samtök hjartasjúklinga sem eru í herferð gegn...
06.07.2017 - 04:43

Loftslagsbreytingar – dragbítur eða tækifæri

Rétt eins og ostur í Frakklandi eða bílar í Þýskalandi eru loftslagsbreytingar uppspretta fjölmargra viðskiptatækifæra í Hollandi. Þar er sérfræðiþekking gífurlega mikil um stíflugerð, vatnsveitur og annað sem komið getur þjóð, sem býr fyrir neðan...
26.06.2017 - 05:11

Segir engan mun á Rutte og Wilders

Utanríkisráðherra Tyrklands, Mevlut Cavusoglu, segir engan mun vera á málflutningi Marks Rutte, fortsætisráðherra Hollands og „fasistanum“ Geert Wilders; hugarfar þeirra sé það sama. Þetta hefur opinber tyrknesk fréttaveita, Anadolu, eftir...
16.03.2017 - 09:35

Rutte segir Hollendinga hafna popúlisma

Frelsis- og lýðræðisflokkur forsætisráðherrans Mark Rutte er langstærsti flokkur Hollands. Flokkurinn hlýtur ríflega 21 prósent atkvæða sem tryggir þeim 33 þingmenn. Frelsisflokkur þjóðernispopúlistans Geerts Wilders er næst stærstur með rúmlega 13...
16.03.2017 - 05:14

Wilders með mun minna fylgi en spáð var

Frelsisflokkur þjóðernispopúlistans Geerts Wilders fékk talsvert minna fylgi í þingkosningunum en spáð var, ef marka má útgönguspár. Upp úr síðustu áramótum bentu skoðanakannanir til þess að flokkur Wilder nyti stuðnings 20-23% landmanna, sem hefði...
15.03.2017 - 23:18

Holland: Flokkur Rutte stærstur

Frelsis- og lýðræðisflokkur Mars Rutte, forsætisráðherra Hollands, er stærsti flokkur landsins samkvæmt útgönguspám sem birtar voru strax eftir lokun kjörstaða klukkan átta að íslenskum tíma. Honum er spáð 31 þingsæti af 150 á hollenska þinginu. Það...
15.03.2017 - 20:03

Augu heimsins á þingkosningunum í Hollandi

Hollendingar ganga til þingkosninga í dag. Lengi var útlit fyrir að flokkur þjóðernispopúlistans Geert Wilders yrði stærsti flokkur landsins. Hann vill láta banna kóraninn, loka moskum og banna fólki frá múslímaríkjum að setjast að í Hollandi....
15.03.2017 - 09:03

Allra augu á þingkosningum í Hollandi í dag

Kjörstaðir í Hollandi hafa nú verið opnaðir, í þingkosningum sem sett gætu tóninn fyrir þróun stjórnmála víðar í Evrópu á þessu ári. Skoðanakannanir benda til þess að flokkur þjóðernispopúlistans Geert Wilders vinni á. Kjörstöðum verður lokað kl. 20...
15.03.2017 - 07:10

Segir siðferði Hollendinga „brotið“

Recep Tayyio Erdogan, forseti Tyrklands, sagði í dag að siðferði Holldinga sé „brotið“, vegna framgöngu þeirra í Srebrenica í Bosníu, þar sem 8.000 múslímar voru myrtir árið 1995. Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, sakar Erdogan um...
14.03.2017 - 15:34

Meina sendiherra Hollands að snúa til Ankara

Sendiherra Hollands í Tyrklandi hefur verið meinað að snúa aftur til Ankara. Numan Kurtulumus, aðstoðar forsætisráðherra Tyrklands greindi frá þessu eftir að ríkisstjórnarfundi lauk í kvöld. Kees Cornelius van Rij sendiherra er þessa dagana staddur...
13.03.2017 - 21:25

Hollendingar fari varlega í Tyrklandi

Hollensk stjórnvöld gáfu í dag út ferðaviðvörun til hollenskra ríkisborgara í Tyrklandi. Hollendingar eru hvattir til að gæta varkárni og forðast samkomur og fjölsótta staði. Þá er varað við hættu á hryðjuverkum í landinu öllu, en einkum við...
13.03.2017 - 11:10

Tyrkir mótmæla í Amsterdam

Óeirðalögregla beitti háþrýstidælum til að leysa upp mótmæli nokkur hundruð Tyrkja og tyrkneskættaðra Hollendinga í Amsterdam í kvöld. Borgarstjórinn, Eberhard van der Laan, fór fram á að bundinn yrði endi á mótmælin á tólfta tímanum í kvöld, á þeim...
13.03.2017 - 01:33

Lögregla réðist gegn mótmælendum í Rotterdam

Óeirðalögregla í Rotterdam beitti í nótt háþrýstidælum, hundum og lögregluliði á hestum til að leysa upp hörð og fjölmenn mótmæli tyrkneskra ríkisborgara þar í borg. Um 1.000 manns söfnuðust saman við ræðismannsskrifstofu Tyrklands í Rotterdam...
12.03.2017 - 02:28

Holland: Tyrkneskum ráðherra vísað úr landi

Deila Hollendinga og Tyrkja, sem blossaði upp eftir að flugvél tyrkneska utanríkisráðherrans var synjað um lendingarleyfi í Rotterdam á laugardagsmorgun, heldur enn áfram að harðna. Í kvöld var fjölskyldumálaráðherra Tyrklands, Fatma Betül Sayan...
12.03.2017 - 01:36

Deilur Hollendinga og Tyrkja harðna enn

Deila Hollendinga og Tyrkja hefur harðnað töluvert eftir því sem liðið hefur á daginn. Utanríkisráðuneyti Tyrklands hefur tilkynnt hollenska sendiherranum, sem staddur er utan Tyrklands, að hann sé ekki velkominn aftur til landsins um óákveðinn tíma...
11.03.2017 - 23:47