Hinsegin

Hinsegin saga út úr skápnum

Fyrsta fræðiritið um sögu hinsegin fólks á Íslandi er að koma út: Svo veistu að þú varst ekki hér. Bókin hefur að geyma ritrýndar greinar um ýmislegt sem tengist sögu hinsegin fólks á Íslandi. Ritstjórar eru Íris Ellenberger, Ásta Kristín...
10.08.2017 - 11:02

„Hinseginleiki af fullum krafti“

Fjöllistakonan Skaði Þórðardóttir gaf út fyrstu stuttskífu sína í síðustu viku. Á Stuttskífunni eru fjögur lög og nefnist hún Dimmar hvatir. Dansinn er í fyrirrúmi hjá Skaða, kjólar, nælonsokkabuxur, kynþokki, fljótandi kynvitund, glam-elektró og...
30.05.2017 - 11:00