Hildur

Dekkri hliðar Hildar

Tónlistarkonan Hildur gaf á dögunum út EP-plötuna Heart to heart, en á henni má heyra dekkri lagasmíðar en fólk á að venjast frá söngkonunni.
17.05.2017 - 17:06

Aldrei í kraftgalla - spilandi jötungrip!

Í Konsert kvöldsins heyrum við tónleika með Between Mountains, Hildi, Vök og Emmsjé Gauta frá Aldrei fór ég suður 2017.
04.05.2017 - 16:40

Bammbaramm í undankeppninni

Hildur flytur Bammbaramm í fyrri undankeppninni í Háskólabíó.
25.02.2017 - 23:28

Hildur tók Minn hinsta dans í beinni

Hildur tekur þátt í fyrri undanúrslitum Söngvakeppninnar í Háskólabíói næsta laugardagskvöld með lagið Bammbaramm. Hildur mætti í beina útsendingu á Rás 2 með undirleikaranum Sunnu Karen Einarsdóttur og saman tóku þær lagið Minn hinsti dans sem Páll...
24.02.2017 - 11:27

Keppandinn - Hildur í hnotskurn

Hildur er 29 ára söngkona, laga- og textasmiður. Hún syngur lagið Bammbaramm í keppninni í ár. Við spurðum hana spjörunum úr.

Svona hljómar Jingle Bells á japönsku

Tónlistarkonan Hildur talar og syngur reiprennandi japönsku og sýndi það á Aðventugleði Rásar 2, sem nú stendur yfir. Hún gerði sér lítið fyrir og skellti í óaðfinnanlega útgáfu af hinu sígilda jólalagi Jingle Bells - á japönsku.
02.12.2016 - 13:52
Hildur · Rás 2 · Tónlist · Menning

Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3

Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.