Haskólar

Gætu þurft að vísa umsækjendum frá

Rektor Háskólans á Akureyri segir háskólum á Íslandi svo þröngur stakkur sniðinn næstu ár, að mögulega verði að vísa umsækjendum frá haustið 2018. Metaðsókn er í Háskólann á Akureyri í haust sem er kominn að þolmörkum með núverandi fjárveitingum.
16.06.2017 - 13:47

Tengsl fínustu háskólanna við þrælahaldið

Í æ meiri mæli rannsaka bandarískir fræðimenn tengsl bandarískra háskóla við þrælahaldið sem þar viðgekkst á öldum áður. Meðal skólanna eru þeir allra merkustu, skólar sem teljast til „Ivy League“ flokksins svokallaða.
17.03.2017 - 16:10