Gríman 2017

Garðar Cortes fékk heiðursverðlaun Grímunnar

Garðar Cortes – „guðfaðir íslenskrar óperu“– hlýtur heiðursverðlaun Grímunnar í ár. „Framlag þessa listamanns til íslenskrar sviðslista og tónlistar er ómetanlegt,“ sagði í kynningu verðlaunanna.
16.06.2017 - 22:41

Blái hnötturinn með flest verðlaun á Grímunni

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin 2017 voru veitt í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Barnasýningin Blái hnötturinn fékk flest verðlaun, eða fjögur. Hlaut sýningin verðlaun fyrir barnasýningu ársins, dans- og sviðshreyfingar ársins, leikmynd ársins og...
16.06.2017 - 22:04

„Við þurfum að sinna börnunum okkar“

Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri leiksýningarinnar Blái hnötturinn, tók á móti verðlaunum á Grímunni í kvöld fyrir barnasýningu ársins.
16.06.2017 - 20:26
Mynd með færslu

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin

Bein útsending frá afhendingu Grímuverðlaunanna. Veitt eru verðlaun í 19 flokk­um auk heiður­sverðlauna Sviðslista­sam­bands Íslands.
16.06.2017 - 17:08

Grímuverðlaunin afhent í kvöld

Gríman – íslensku sviðslistarverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Söngleikurinn Elly fær flestar tilnefningar í ár, alls átta. Litlu sýningarnar eiga sviðið, en af þeim sex sýningum sem hlutu fimm eða fleiri tilnefningar voru aðeins...
16.06.2017 - 14:53

Litlu sýningarnar eiga sviðið á Grímunni

Litlu leiksýningarnar höfðu vinningin gagnvart sýningunum á stóru sviðunum á leikárinu sem er að líða, að mati gagnrýnenda Menningarinnar. Dómnefnd Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, virðist hafa verið á sama máli því af þeim sex...
02.06.2017 - 15:49