Grikkland

Grikkir fá lán og ádrátt um afskriftir

Samningar tókust í gærkvöld milli evruríkjanna og Grikkja um lán upp á hundruð milljarða króna auk þess sem ádráttur var gefinn um mögulegar afskriftir eldri lána að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn mun fjármagna hluta nýja...
16.06.2017 - 04:05

Lúkas Papademos særðist í sprengingu

Lúkas Papademos, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, og bílstjóri hans særðust á fótum þegar sprenging varð í bíl hans í Aþenu í dag. Ekki er vitað með vissu hvað olli henni, en hugsanlegt er talið að sprengju hafi verið komið fyrir í bílnum,...
25.05.2017 - 16:41

Grikkir skera enn niður í velferðarkerfinu

Gríska þingið samþykkti í kvöld enn frekari aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálum til að uppfylla skilyrði lánardrottna gríska ríkisins fyrir framlengingu lána og niðurfellingu hluta þeirra. Til að mæta kröfum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og...
19.05.2017 - 01:27

Tveir létust í lestarslysi í Grikklandi

Tveir létust og sjö slösuðust alvarlega þegar lest á leið frá Aþenu fór út af sporinu og ók inn í hús um 40 kílómetra frá borginni Þessalóniku í Norður- Grikklandi síðdegis í dag. Lestarstjórinn mun vera í bráðri lífshættu. Ungur maður sem bjó í...
13.05.2017 - 23:28

Grikkir ná samningum við lánveitendur

Grikkir geta loks hafið samningaviðræður um afléttingu ríkisskulda eftir að stjórnvöld sömdu við lánadrottna til bráðabirgða. Euclid Tsakalotos, fjármálaráðherra Grikklands, greindi frá þessu í morgun. Hann sagði samningaaðila hafa náð samkomulagi...
02.05.2017 - 06:38

Bjargað frá smyglurum á Krít

Lögregla bjargaði 112 manns úr klóm smyglara á grísku eyjunni Krít í gær. Breska dagblaðið The Guardian greinir frá þessu. Deild bresku lögreglunnar sem sér um skipulagða glæpastarfsemi, NCA, segir 18 karlmenn á aldrinum 18 til 23 ára hafa verið...
05.03.2017 - 00:35

Tyrkneskir hermenn leita hælis í Grikklandi

Tveir tyrkneskir hermenn, sem eftirlýstir eru fyrir meinta aðild að valdaránstilrauninni í Tyrklandi í júlí í fyrra, sóttu um hæli í Grikklandi í vikunni, á þeim forsendum að líf þeirra væri í hættu, sneru þeir aftur til Tyrklands. Þetta er haft...
24.02.2017 - 03:35

Stór hluti Þessalóniku rýmdur vegna sprengju

Að minnsta kosti 70.000 íbúar grísku borgarinnar Þessalóniku þurfa að yfirgefa heimili vegna sprengju frá síðari heimsstyrjöld. Sprengjan er um 250 kíló á þyngd og fannst undir bensínstöð í borginni, þegar unnið var stækkun eldsneytistanka undir...
11.02.2017 - 18:49

Bannar að framselja tyrkneska hermenn

Hæstiréttur Grikklands bannaði í dag framsal átta yfirmanna í tyrkneska hernum sem leituðu hælis í Grikklandi eftir misheppnað valdarán hersins í Tyrklandi í fyrrasumar. Ríkisstjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur krafist þess að mennirnir verði...

Fresta lánveitingu til Grikkja

Fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu á fundi sínum í dag að fresta því að lána Grikkjum 86 milljarða evra, sem til stóð að reiða fram í desember. Þetta er gert þar sem ríkisstjórn Alexis Tsipras forsætisráðherra ákvað að hækka greiðslur til...
14.12.2016 - 15:38

Þúsundir mótmæltu í Grikklandi

Þúsundir grískra launþega tóku í dag þátt í mótmælum gegn kjaraskerðingum, sem þing landsins afgreiðir á sunnudaginn kemur. Að sögn lögreglunnar mótmæltu fimmtán þúsund manns í höfuðborginni Aþenu og fimm þúsund í Þessalóníku.
08.12.2016 - 14:34

Barnaheill gagnrýna ESB og Grikkland

Evrópusambandið og Grikkland verða að vinna saman að því að koma flóttamönnum í öruggar og opnar tjaldbúðir að mati Barnaheilla - Save the Children. Aðstæður í flóttamannabúðum á borð við Moria á eynni Lesbos séu óboðlegar.
27.11.2016 - 05:31

Kveiktu í flóttamannabúðum eftir dauðsföll

Lát konu og barns eftir gassprengingu í Moria flóttamannabúðunum á Lesbos vakti mikla reiði meðal flóttamanna sem þar dvelja. Einhverjir þeirra brugðu á það ráð að kveikja í flóttamannabúðunum í reiðikastinu. AFP fréttastofan hefur eftir lögreglu að...
25.11.2016 - 03:03

Átök milli mótmælenda og lögreglu í Grikklandi

Mótmæli brutust út meðal flóttamanna í Þessalóniku í Grikklandi í kvöld eftir að ekið var á mæðgin við búðirnar. Átök brutust út á milli lögreglu og mótmælendanna. Óeirðarlögregla beitti stuðhandsprengjum á tugi flóttamanna sem grýttu...
17.10.2016 - 00:32

Eldur í flóttamannabúðum í Lesbos

Á fjórða þúsund flóttamanna varð að yfirgefa flóttamannabúðir á grísku eyjunni Lesbos í gærkvöld þegar mikill eldsvoði braust út. Um þriðjungur tjaldbúðanna eyðilagðist. Engan sakaði í eldsvoðanum og hefur fólkið fengið að fara aftur til búðanna.
20.09.2016 - 05:29