Grænland

Mikilvægt skref fyrir Vestnorræna ráðið

Vestnorræna ráðið hefur fengið áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, sem er mikilvægt skref að sögn Unnar Brár Konráðsdóttur, fyrrverandi formanns Vestnorræna ráðsins. Hlýnun loftslags veldur örum breytingum og hvergi meira en á norðurslóðum. Unnur...

Ætlar gegn Kielsen í formannskosningum Siumut

Vittus Qujaukitsoq, sem í gær sagði óvænt af sér ráðherraembætti í grænlensku landsstjórninni, gerði það í mótmælaskyni við áform forsætisráðherrans um að taka af honum utanríkismálin, einn fimm málaflokka, sem hann hafði á sinni könnu. Þetta segir...
25.04.2017 - 03:15

Ráðherra utanríkismála Grænlands segir af sér

Vittus Qujaukitsoq, ráðherra í grænlensku landsstjórninni, hefur sagt af sér embætti. Frá þessu greinir hann í stuttri færslu á Facebook-síðu sinni. Engar ástæður eru tilteknar fyrir afsögninni. Qujaukitsoq var ráðherra umhverfis-, atvinnu-,...
24.04.2017 - 11:32

Ísbjörn gerði sig heimakominn á flugbrautinni

Óvæntur gestur gerði sig heimakominn á flugvellinum í Kulusuk á Grænlandi á skírdag. Ísbjörn sem átti þar leið hjá, gerðist þaulsetinn á flugbrautinni.
19.04.2017 - 13:30

Aðalræðisskrifstofa Grænlands væntanleg

Verulegar líkur eru á því að Grænlendingar opni aðalræðisskrifstofu á Íslandi innan tíðar. Íslenskur aðalræðismaður hefur starfað í Nuuk frá því 2013. Grænlenska þingið tekur til umræðu í byrjun maí tillögu um að veita fé til aðalræðisskrifstofu í...
18.04.2017 - 18:30

Sósíalistar bæta við sig á Grænlandi

Úrslitin í sveitarstjórnarkosningunum á Grænlandi í gær urðu að Sósíalistarnir í Inuit Ataqatigiit eða IA bættu við sig þremur prósentustigum, en Jafnaðarmannaflokkurinn Siumut tapaði sex prósentustigum. Siumut er engu að síður stærsti flokkur...
05.04.2017 - 18:37

Grænlendingar hræddir við móttökur á Íslandi

Grænlendingar eru sumir hverjir hikandi við að koma til Íslands eftir mál Birnu Brjánsdóttur og handtökur grænlenskra sjómanna í tengslum við það, segir Inga Dóra Markussen, framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins. Borið hafi á því á samfélagsmiðlum í...
03.02.2017 - 09:35

Margir minntust Birnu í Nuuk - myndskeið

Fjöldi fólks kom saman fyrir utan íslenska sendiráðið í Nuuk í kvöld til þess að minnast Birnu Brjánsdóttur. Aviâja E. Lynge, sem stofnaði viðburðinn, segist afar tengd Íslandi og Íslendingum enda sé besta vinkona hennar íslensk. Aviâja telur að...
23.01.2017 - 00:40

Kínverjar vildu kaupa herstöð á Grænlandi

Danir hafa hætt við að loka herstöðinni Grønnedal á Suður-Grænlandi og selja. Ástæðan er áhugi kínverskra aðila á að kaupa landið og byggingarnar. Herstöðin Grønnedal eða Kangilinnguit er í Arsut-firði á Suðvestur-Grænlandi.
13.01.2017 - 16:48

Meirihluti Grænlendinga vill sjálfstæði

Meirihluti kjósenda á Grænlandi vill að landið verði sjálfstætt ríki samkvæmt könnun sem birt var í blaðinu Sermitsiaq. Stuðningur við sjálfstæði er mestur meðal elstu kjósendanna.

Ný samsteypustjórn mynduð á Grænlandi

Ný þriggja flokka landsstjórn var mynduð á Grænlandi í dag undir forystu jafnaðarmannaflokksins Siumut. Kim Kielsen, leiðtogi Siumut, verður formaður nýju stjórnarinnar. Í henni verða einnig vinstriflokkurinn Inuit Ataqatigiit og miðflokkurinn...
27.10.2016 - 18:04

Grænlenskt frímerki vekur úlfúð og kátínu

Nýtt grænlenskt frímerki að verðgildi 20,50 danskar krónur hefur vakið nokkra úlfúð í Evrópu. Á frímerkinu er mynd af Friðriki krónprins Dana eiginkonu hans Mary og fjórum börnum. Fjölskyldan klæðist öll stílhreinum grænlenskum þjóðbúningum. Það er...
27.10.2016 - 14:13

Grænlendingar hyggjast herða áfengislögin

Reglur um áfengissölu eru hertar í nýju lagafrumvarpi sem grænlenska heimastjórnin hefur lagt fram á þingi. Samkvæmt frumvarpinu verður bannað að selja áfengi í matvöruverslunum og nýlenduvöruverslunum eins og tíðkast hefur.
11.05.2016 - 12:09

Manndrápum fækkar á Grænlandi

Tíðni manndrápa í Grænlandi hefur lækkað samkvæmt rannsókn vefsíðunnar videnskab.dk. Frá árinu 1985 til 2010 fækkaði manndrápum úr 23 á hverja 100 þúsund íbúa niður í 16 á hverja 100 þúsund íbúa. Tíðnin er þó enn verulega há, í Danmörku er tíðnin 1...
28.04.2016 - 05:10

Óvenju mikil bráðnun Grænlandsjökuls í apríl

Vísindamönnum sem vakta ísinn á Grænlandsjökli brá í brún þegar þeir litu á mælitæki sín á mánudag. Nærri 12 prósent jökulsins var byrjaður að bráðna samkvæmt mælingum dönsku veðurstofunnar. Peter Langen, loftslagsvísindamaður við veðurstofuna segir...
15.04.2016 - 05:20