Frans páfi

Páfi harmar misnotkun kaþólskra á börnum

Um 20 þúsund manns komu saman við Colosseum hringleikahúsið í Róm til að hlýða á predikun páfa í gær, föstudaginn langa. Frans páfi harmaði meðal annars þjáningu farandfólks, fórnarlamba kynþáttahaturs og kristið fólk sem ofsótt er víða. 
15.04.2017 - 04:10

Ökuferð með Frans fyrsta

Páskarnir nálgast og þá leggjast margir í ferðalög. Sigurbjörg Þrastardóttir er á útiskónum í sjálfri Róm. Eins og fleiri er hún að teygja hálsinn til að reyna að koma auga á Frans páfa. Hér fyrir ofan má heyra sendinguna frá Róm, en Sigurbjörg...