Framkvæmdir

Umferð um Kringlumýrarbraut gekk sinn vanagang

Ekki varð vart við stórvægilegar tafir á umferð um Kringlumýrarbraut í morgun þrátt fyrir að framkvæmdir væru hafnar sem óttast var að gætu sett umferðina úr skorðum. Þegar fréttamaður RÚV var á vettvangi klukkan átta gekk umferðin þar nokkurn...

Tvö til þrjú símtöl á dag vegna framkvæmda

Að jafnaði berast símaveri Reykjavíkurborgar 2,5 símtöl á degi hverjum þar sem fólk kvartar yfir aðgengi við byggingarreiti og framkvæmdasvæði í borginni. Þetta segir í samantekt Skrifstofu reksturs og umhirðu borgarinnar sem lögð var fyrir...
04.09.2017 - 10:05