Fornleifar

Frumbyggjar komu mun fyrr en áður var talið

Fornleifafræðingar í Ástralíu uppgötvuðu nýverið vísbendingar um að ástralskir frumbyggjar hafi komið mun fyrr til álfunnar er áður var talið. Þetta segir í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Í norðanverðri álfunni fundust fornmunir sem taldir eru...
20.07.2017 - 02:04

Norrænar byggðir á Grænlandi á heimsminjaskrá

Landnámsvæði norrænna manna á sunnanverðu Grænlandi hefur verið bætt á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO.  Heimsminjanefnd UNESCO þingar nú í Krakow í Póllandi og er búist við að 26 nýjum stöðum verði bætt á...

Víkingasverð í bátsgröf í Eyjafirði

Víkingasverð fannst í fornleifauppgreftri á Dysnesi við Eyjafjörð í dag. Fundurinn er einstakur en sverðið er illa farið. Uppgröfturinn er vegna fyrirhugaðra framkvæmda en fornleifafræðingar gera ráð fyrir að finna töluvert meira af minjum þar.
13.06.2017 - 18:44

Aldursgreining á fornleifafundi breytir öllu

Talið hefur verið að tegundin Homo naledi, sem fannst í Suður-Afríku, hafi verið uppi fyrir allt að þremur milljónum ára. Nú hafa rannsóknir leitt í ljós að tegundin gæti hafa verið uppi þegar nútímamaðurinn, Homo sapiens, var kominn til sögunnar.
09.05.2017 - 16:21