Flóttamenn

Grikkir fá meiri aðstoð frá ESB

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur boðið Grikkjum meiri aðstoð vegna flóttamanna í landinu, en í Grikklandi hafa verið um 62.000 flóttamenn, sem komast hvergi, síðan önnur Evrópusambandsríki lokuðu landamærum sínum í mars í fyrra.
27.07.2017 - 11:02

Fylgdarlaus börn hverfa í Bretlandi

Ekkert er vitað um afdrif yfir eitt hundrað fylgdarlausra flóttabarna sem komu ólöglega til Bretlands undanfarið ár. Smyglarar fluttu börnin til Bretlands frá Calais í Frakklandi. 
23.07.2017 - 02:06

Ahmadi fjölskyldan fær vernd á Íslandi

Ahmadi fjölskyldan, átta manna fjölskylda frá Afganistan, hefur fengið alþjóðlega vernd hér á landi og dvalarleyfi til fjögurra ára. Útlendingastofnun hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að senda fjölskylduna til Þýskalands á grundvelli...
12.07.2017 - 14:51

Verðlaunafé Sting til hjálpar flóttamönnum

Breski tónlistarmaðurinn Sting, sem ásamt Bandaríkjamanninum Wayne Shorter hlaut sænsku Pólar-verðlaunin í ár, ætlar að verja verðlaunafénu til aðstoðar flóttamönnum í Svíþjóð.
10.07.2017 - 11:12

Flóttamenn fluttir af götum Parísar

Lögreglan í París kom yfir tvö þúsund flóttamönnum fyrir í tímabundnum flóttamannabúðum í íþróttahúsum borgarinnar í morgun. Fólkið hafði sofið á götum Parísar síðustu vikur við ömurlegar aðstæður. Hundruð þeirar höfðu sofið undir umferðarbrúm og...
08.07.2017 - 01:29

Segja Bandaríkin ekki örugg fyrir flóttamenn

Flóttamannaráð Kanada, Kirkjuráð og Amnesty International eru meðal hópa sem vilja að Kanada endurskoði flóttamannasamning sinn við Bandaríkin. Samkvæmt núgildandi samningi eru flestir þeirra sem fara yfir landamærin eru sendir aftur til baka til...
06.07.2017 - 05:29

Austurríski herinn í viðbragðsstöðu

Austurríski herinn er í viðbragðsstöðu ef þörf er á honum við landamærin að Ítalíu. Frá þessu greinir varnarmálaráðherra landsins í viðtali við austurríska fjölmiðla. Fjöldi flóttamanna hefur komið til Ítalíu yfir Miðjarðarhafið það sem af er ári og...
05.07.2017 - 03:13

„Þeim er fjandans sama um þetta fólk“

Ógnaröld ríkir í Suður-Súdan og flóttafólk, aðallega konur og börn flýja yfir til Úganda. Áheitaráðstefna SÞ og ríkisstjórnar Úganda vegna flóttamannavandans varð ekki jafn árangursrík og vonir stóðu til. Fyrirheit voru gefin um 360 milljónir...
03.07.2017 - 11:06

Straumur flóttamanna til Ítalíu

Ítalskt strandgæsluskip kom í dag til hafnar í Reggio Calabria með 413 flóttamenn sem bjargað var á Miðjarðarhafi. Í hópnum voru 85 börn, þar af 78 sem voru ein síns liðs.
02.07.2017 - 16:30

Funda í París um flóttamannavanda Ítala

Innanríkisráðherrar Frakklands, Þýskalands og Ítalíu munu hittast á fundi í París á morgun, sunnudag, og ræða hvernig þjóðirnar geti í sameiningu brugðist við síauknum straumi flóttamanna til Ítalíu yfir Miðjarðarhafið. Ítalir hótuðu því í vikunni...
01.07.2017 - 04:10

Sjálfsvígsárásir á flóttamannabúðir í Líbanon

Fimm sjálfsvígsárásarmenn réðust í dag á tvennar flóttamannabúðir í Líbanon, skammt frá sýrlensku landamærunum. Sjö hermenn særðust í árásunum, segir í frétt frá líbanska hernum. Engan flóttamann sakaði. Herinn hóf eftir árásirnar aðgerðir gegn...
30.06.2017 - 08:17

Ítalir hóta að loka höfnum fyrir flóttafólki

Ítölsk yfirvöld segjast nú íhuga að loka höfnum sínum fyrir skipum sem sigla undir fánum annarra ríkja og flytja flóttafólk frá Afríku landsins. Sendiherra Ítalíu gagnvart Evrópusambandinu, Maruzio Massari, segir í bréfi til sambandsins að...
29.06.2017 - 02:48

Þúsundum flóttamanna bjargað í vondu veðri

Á níunda þúsund flóttamönnum hefur verið bjargað á Miðjarðarhafi síðastliðna tvo sólarhringa. Þar af var um fimm þúsund komið til aðstoðar í gær, að því er AFP fréttastofan hefur eftir talsmanni ítölsku strandgæslunnar. Slæmt veður hefur verið á...
27.06.2017 - 13:21

Írar björguðu 712 flóttamönnum

Áhöfn írska herskipsins LÉ Eithne bjagaði í gær 712 flóttamönnum á Miðjarðarhafi. Fólkið hugðist komast frá Líbíu í Norður-Afríku til Evrópu á nokkrum illa búnum fleytum.
26.06.2017 - 08:07

Björguðu 224 flóttamönnum á Gíbraltarsundi

Spænska strandgæslan bjargaði í dag 224 flóttamönnum á Gíbraltarsundi. Fólkið var á leið frá Marakkó til Spánar um Gíbraltarsund, sem aðskilur löndin. Fólkinu var bjargað á nokkrum klukkutímum í morgun.
24.06.2017 - 13:28