Flóttamenn

Óttast um 146 flóttamenn

Óttast er að 146 flóttamenn hafi drukknað þegar báti þeirra hvolfdi nokkrum klukkustundum eftir að hann lét úr höfn í Líbíu fyrr í þessari viku. Að sögn flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna komst ungur maður frá Gambíu lífs af. Hann greindi frá...
29.03.2017 - 13:38

Áhorfendur settir í spor hælisleitenda

Ósýnilega leikhúsið – Osynliga Teatern – er leikhópur sem starfar í Stokkhólmi en er staddur hér á landi vegna uppsetningar sýningar sinnar Aftur á bak sem verður sýnd í nokkur skipti í Borgarleikhúsinu.
24.03.2017 - 09:31

Óttast að 200 manns hafi drukknað

Óttast er að yfir 200 flóttamenn hafi drukknað þegar bátur sökk úti fyrir ströndum Líbíu í dag. BBC greinir frá því að lík fimm ungra karlmanna hafi fundist nærri tveimur bátum sem hafði hvolft. Yfir hundrað manns kunni að hafa verið á hvorum bátnum.
23.03.2017 - 20:37

Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamismunun

Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamismunun og hatri er í dag 21. mars og munu Sameinuðu þjóðirnar beina kastljósinu að flóttamönnum í ár. Þessu vakti Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, athygli á á Alþingi í dag.
21.03.2017 - 15:26

Gagnslausir múrar, lögbrot og skortur á mannúð

Evrópusambandið hefur brugðist við auknum straumi flóttamanna með ómannúðlegum hætti. Með því að reisa veggi og gera ólöglegan samning við Tyrkland um móttöku flóttafólks. Ef sambandið gerir fleiri slíka samninga er úti um Flóttamannasáttmála...

Átján ár fyrir að myrða unnustu sína

Dómstóll í Noregi dæmdi í dag nítján ára flóttamann frá Erítreu í átján ára fangelsi fyrir að hafa myrt unnustu sína í flóttamannabúðum í landinu í nóvember 2015. Stúlkan var þá sautján ára.
09.03.2017 - 17:07

Ungverjar loka alla hælisleitendur inni

Ungverska þingið samþykkti í gær að herða enn löggjöf landsins í málefnum innflytjenda og flóttafólks, sem þó var þegar ein sú strangasta í Evrópu. Samkvæmt nýju lögunum skal vista alla hælisleitendur og förufólk án landvistarleyfis í afgirtum búðum...
08.03.2017 - 04:55

113 flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi

113 flóttamönnum var bjargað úr sjávarháska nálægt grísku eyjunni Paxi á þriðjudag, eftir að neyðarkall var sent frá bátnum sem þeir voru á. Hópurinn var tekinn um borð í flutningaskip sem statt var í nágrenninu og fluttur til hafnar í Grikklandi....
08.03.2017 - 02:19

Ákærð fyrir hryðjuverk gegn flóttafólki

Réttarhöld hefjast á þriðjudag yfir átta Þjóðverjum sem grunaðir eru um hryðjuverkastarfsemi. Fólkið er ákært fyrir árásir á flóttafólk og stuðningsmenn þeirra - meðal annars fimm sprengjuárásir.
05.03.2017 - 16:13

Tugþúsundir hafa hrakist á flótta síðustu daga

66.000 hafa undanfarið hrakist frá heimilum sínum vegna bardaga nyrst í Sýrlandi. Flestir hafa hrakist frá bænum Al-Bab og umhverfi hans. Hersveitir uppreisnarmanna sem njóta stuðnings tyrkneska hersins, hröktu vígamenn hins svokallaða Íslamska...
05.03.2017 - 09:20

Kanada fjölgar landamæravörðum

Vegna fjölgunar hælisleitenda sem flýja Bandaríkin til norðurs íhuga yfirvöld í Kanada að bæta við landamæravörðum að sögn ráðherra almannavarna þar í landi. Hundruð hafa farið yfir landamærin til Kanada eftir að Donald Trump tók við embætti forseta...
05.03.2017 - 02:12

Íslenska lykillinn að samfélaginu

Tungumálaörðugleikar hindruðu  ýmsa í því að taka þátt í rýnihópum og aðrir vildu ekki ræða sín persónulegu málefni frammi fyrir öðrum sem þeir þekktu segir Ásdís Aðalbjörg Arnalds, verkefnastjóri hjá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, sem talaði...
28.02.2017 - 14:29

Börn og konur í mikilli hættu

Leið flóttamanna frá Norður Afríku yfir Miðjarðarhafið til Evrópu er ein sú hættulegasta í heimi fyrir konur og börn, samkvæmt nýrri skýrslu sem UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna birti í dag. Helmingur þeirra sem rætt var við í skýrslunni segist...
28.02.2017 - 11:40

Tugir fundust látnir við Líbíuströnd

Lík tuga flóttamanna hefur rekið á land við borgina Zawiya í Líbíu. Fréttastofan AP hefur eftir fulltrúa Rauða hálfmánans í Líbíu að lík 74 flóttamanna hafi fundist við ströndina í morgun.
21.02.2017 - 11:03

Á þriðja tug flóttamanna flýr Bandaríkin

Að minnsta kosti 22 flóttamenn flúðu frá Bandaríkjunum norður til Kanada um helgina. Þeir komust yfir í Manitobafylki og sóttu um hæli í Kanada að sögn yfirvalda.
20.02.2017 - 06:14