Fiskistofa

Tvær stærstu útgerðirnar með 18% kvótans

Tvö útgerðarfyrirtæki ráða yfir tæplega átján prósentum af öllum aflaheimildum í íslenska kvótakerfinu. HB Grandi og Samherji, sem hafa verið kvótahæstu fyrirtæki landsins undanfarin ár, tróna enn á toppnum.
16.03.2017 - 12:16

Strandveiðikerfið verður endurskoðað

Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegsráðherra segir að til standi að endurskoða strandveiðikerfið. Kerfið sé þess eðlis að alltaf verði einhverjir óánægðir.
13.07.2016 - 08:54

Þingmenn verði að beita sér í kvótaskerðingu

Þingmenn Suðurkjördæmis verða að beita sér fyrir því að smábátasjómenn á svæði D, frá Hornafirði til Faxaflóa, fái til baka 200 tonna strandveiðakvóta sem tekinn var af þeim í vor. Þetta segir formaður Landssambands smábátaeigenda.
10.07.2016 - 18:16

Fiskistofa verður í Borgum á Akureyri

Í dag var undirritaður leigusamningur á milli Fiskistofu og fasteignafélagsins Reita um leigu á húsnæði á Akureyri. Vel hefur gengið að ráða nýtt fólk til starfa.
01.07.2016 - 17:00

Byggðakvótinn seldur á almennum markaði

Útgerðaraðilar á Vopnafirði selja megnið af bolfiskafla í kvóta á almennum markaði vegna skorts á vinnslu í bæjarfélaginu. 550 tonnum af byggðakvóta var úthlutað í bæjarfélaginu á síðasta fiskveiðiári. Fiskistofa sinnir eftirliti illa að mati...
15.12.2015 - 18:05

Fiskistofa í bráðabirgðahúsnæði á Akureyri

Ekki komast fleiri starfsmenn Fiskistofu fyrir í húsnæði stofnunarinnar á Akureyri og því er hafin leit að bráðabirgðahúsnæði. Ekkert húsnæði sem ríkið á í bæjarfélaginu hentar undir starfsemi stofnunarinnar.

Fékk 2 mánuði til að flytja Fiskistofu

Með því að tilkynna um flutning Fiskistofu til Akureyrar í gær komst sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hjá því að flytja Alþingi skýrslu um flutninginn, áður en hann tæki ákvörðun. Þetta gerir hann á grundvelli lagasetningar Alþingis í sumar.
30.07.2015 - 18:11

Ráðherrar ráða aðsetri stofnana

Alþingi samþykkt síðdegis frumvarp forsætisráðherra sem meðal annars felur ráðherrum heimild til að ákveða aðsetur stofnana sem undir hann heyra og að flytja fastráðna starfsmenn milli ráðuneyta og stofnana.
01.07.2015 - 15:18

Ekki ósigur fyrir ríkisstjórnina

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir niðurstöðuna ekki ósigur fyrir ríkisstjórnina. „Ég hef hvorki verið í keppni né stríði við starfsmenn Fiskistofu eða Fiskistofu. Áformin hafa í sjálfu sér aldrei breyst.“
13.05.2015 - 19:53

„Einni af nokkrum óvissum verið eytt“

Fiskistofa verður flutt til Akureyrar en starfsmönnum ekki gert að flytja norður eins og til stóð. Fullnaðarsigur að mati starfsmanna Fiskistofu. Eyþór Björnsson fiskistofustjóri segir að ákvörðun um flutning liggi ekki fyrir en þetta sé vissulega...
13.05.2015 - 16:24

Starfsmenn Fiskistofu þurfa ekki að flytja

Fiskistofa verður flutt til Akureyrar en starfsmenn þurfa ekki að flytja norður eins og til stóð. Fullnaðarsigur að mati starfsmanna fiskistofu.
13.05.2015 - 15:32

Ráðherra viðurkennir mistök

Sjávarútvegsráðherra segir að enginn sé yfir það hafinn að læra af verkum sínum. Hann er sammála áliti umboðsmanns Alþingis, sem gagnrýnir framgöngu hans gagnvart starfsmönnum Fiskistofu.
23.04.2015 - 18:51

Segir flutning Fiskistofu taka nokkur ár

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, tekur undir með Fiskistofustjóra um að óvissan um flutning stofnunarinnar komi illa við hana og eflaust megi læra af málinu. Hann segir að flutningur höfuðstöðva stofnunarinnar til Akureyrar muni taka...
09.04.2015 - 19:12

Fiskistofa að liðast í sundur

Fiskistofustjóri segir að merki séu um að stofnunin sé að liðast í sundur. Hún sé komin í þrot með mönnun og óvissan um hvað verði, geri ástandið enn verra.
09.04.2015 - 12:41

Fiskistofa ekki flutt í ár

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að hann ætli ekki að leggja kapp á að Fiskistofa verði flutt frá Hafnarfirði til Akureyrar fyrir árslok eins og upphaflega hafi verið stefnt að.