fiskeldi

Norsk sveitarfélög vilja ekki meira fiskeldi

Stjórnvöld á Íslandi ættu að tryggja sveitarfélögum sanngjarnar tekjur af starfsemi fiskeldisfyrirtækja strax frá upphafi. Þau hafa vel efni á því að borga. Þetta segir Björn Hersoug, prófessor við sjávarútvegsdeild Háskólans í Tromsö....
22.03.2017 - 16:27

Arnarlax stefnir að fiskeldi í Eyjafirði

Arnarlax áformar að setja eldiskvíar á fimm staði í Eyjafirði, fáist til þess leyfi frá Skipulagsstofnun. Framleiða á 10 þúsund tonn af laxi á árí, í sjókvíum norðarlega í firðinum, frá og með árinu 2019. Fyrirtækið hefur nú lagt fram drög að áætlun...
16.03.2017 - 14:24

Veiðifélög fengu ekki að tala á fiskeldisfundi

Fulltrúum austfirskra veiðifélaga var neitað að taka til máls á fundi sem Austurbrú stóð fyrir á Djúpavogi um laxeldi á Austfjörðum. Formaður Veiðifélags Breiðdæla kallar fundinn áróðursfund en þar gerði fulltrúi fiskeldis lítið úr því að laxveiðiár...
19.10.2016 - 16:39