ferðamennska

Stígurinn sem við fylgjum

Sigurbjörg Þrastardóttir er á ferðalagi, eins og þúsundir annarra ferðamanna, í hinni eilífu Róm. Hún velti fyrir sér ferðamannagerinu í borginni í pistil í Víðsjá.
05.05.2017 - 15:53

Ferðamenn eyða lægri upphæðum

Dregið hefur úr kortaveltu á hvern ferðamann sem bendir til þess að þeir fara sparlegar með útgjöld sín en áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar.
21.03.2017 - 10:35

960 þúsund ferðamenn á bílaleigubílum í fyrra

Meira en helmingur erlendra ferðamanna hér á landi í fyrra leigðu sér bíl til að ferðast um landið, og óku honum að meðaltali 230 kílómetra á dag. Þetta kemur fram í greinargerðinni Akstur og öryggi erlendra ferðamanna 2016, sem Vegagerðin birtir á...
17.03.2017 - 07:36