Ferðamannaiðnaður

„Fáránlegt“ að víkja leiðsögukonu til hliðar

Starfandi varaformaður stjórnar Félags leiðsögumanna segir fáránlegt að leiðsögukonu hafi verið vikið til hliðar að ósk ferðamanna. Karlmaður var settur í hennar stað og varð konan af tekjum vegna þessa.
07.08.2017 - 19:17

Ferðamenn vildu ekki konu sem leiðsögumann

Dæmi eru um að ferðamenn neiti að þiggja leiðsögn kvenkyns leiðsögumanna. Sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu segir að við þessar aðstæður sé konunum skipt út fyrir karla og að þær missi við þetta af tekjum. Ekki er horft sérstaklega til jafnréttislaga...
07.08.2017 - 13:20

115 sagt upp hjá Icelandair og 70 færðir til

Icelandair hefur sagt upp að minnsta kosti 115 flugmönnum og tilkynnt 70 flugstjórum til viðbótar að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Um 520 flugmenn starfa hjá flugfélaginu.
25.06.2017 - 09:46

Íslandsferðir mun dýrari en áður

Tekjulægra fólk kann að hætta við Íslandsferðir sökum mikilla verðhækkana hér á landi, sérstaklega þegar horft er til þróunar gjaldmiðla. Pakkaferðir til Íslands hafa hækkað um 42% í pundum og 28% í evrum milli ára.
20.06.2017 - 06:30

Einkaaðilar fá 3 prósent úr ferðamannasjóði

Ríkið og stofnanir þess fá þrjátíu prósent af úthlutun Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, eða rúmar 175 milljónir króna. Sveitarfélög fá 67 prósent af úthlutunarfénu, rúmar 405 milljónir, einkaaðilar fá tæpar 20 milljónir, þrjú prósent, og...
16.03.2017 - 13:07

148,2 milljarðar í afgang vegna ferðamanna

Afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum hér á landi nam 148,2 milljörðum króna á síðasta ári, mælt á föstu gengi. Á þann mælikvarða hefur þessi afgangur aldrei mælst hærri hér á landi, samkvæmt því sem fram kemur í Hagsjá Landsbankans. Ástæðan er...
02.03.2017 - 16:23

Hótelgisting á Norðurlöndum dýrust í Reykjavík

Að jafnaði hefur verð einnar nætur á reykvísku hótelberbergi hækkað um fjórðung í október miðað við sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram á vefnum túristi.is sem segir verð á gistingu í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, Osló og Helsinki hafa lækkað samkvæmt ...
25.10.2016 - 22:50

Met slegið í kortaveltu erlendra ferðamanna

Kortavelta erlendra ferðamanna í júlí jókst um 31%, borið saman við júlí 2015. Kortaveltan nam ríflega 31 milljarði króna. Aukningin helst nokkuð í hendur við fjölgun ferðamanna, en erlendir ferðamenn á landinu voru 30,6% fleiri í júlí í ár en í...
18.08.2016 - 11:12

Óumflýjanlegt að líta til einkaframkvæmda

Innanríkisráðherra segir að meira fé þurfi að veita til vegaframkvæmda á komandi árum, og leita þurfi allra leiða til að mæta fjölgun ferðamanna, meðal annars að horfa til einkaframkvæmda. Fréttastofan sýndi í síðustu viku nokkur dæmi um illa farna...
10.08.2016 - 20:25

Virða ekki lokanir lögreglu - myndskeið

Ferðamenn halda áfram að virða að vettugi lokanir við Gullfoss. Jafnvel þó gönguleið sé girt af með rammgerðu keðjuhliði og lögregluborða. Ferðamenn voru á hálum ís við Gullfoss í gær þegar þeir fóru yfir hliðið við Gullfoss sem einmitt er lokað...
06.03.2016 - 10:40

Spá hátt í þriðjungs aukningu ferðamanna

Íslandsbanki spáir 29% aukningu í fjölda ferðamanna í ár. Gangi spáin eftir koma hingað rúmlega 1,6 milljónir ferðamanna. Þá verði hér 30 þúsund ferðamenn á degi hverjum allt árið, ef miðað er við meðal dvalartíma. Þá reiknar bankinn með að...
29.02.2016 - 10:30

Ferðamenn eyddu milljarði í bílaleigubíla

Erlendir ferðamenn eyddu 1,1 milljarði króna í bílaleigubíla og eldsneyti í apríl síðastliðnum. Nánar tiltekið 863 milljónum í leigu bíla og 281 milljónum í eldsneyti.
21.05.2015 - 11:50

Endurskoða þyrfti hlutverk Framkvæmdasjóðs

Endurskoða þarf framtíðarhlutverk Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða, verði frumvarp umhverfisráðherrans Sigrúnar Magnúsdóttur um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn samþykkt á þingi. Þetta kemur fram í nefndaráliti meirihluta umhverfis- og...
20.05.2015 - 14:25

Fischersetur opnað á morgun

Á morgun verður opnað á Selfossi, Fischersetur, sem verður í senn safn til minningar um Bobby Fischer og félagsheimili fyrir skákmenn.