Færeyjar

Heiðursgestir á Gleðigöngu í Færeyjum

Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra og eiginkona hennar Jónína Leósdóttir voru heiðursgestir í Gleðigöngunni í Færeyjum í dag þar sem um sex þúsund manns tóku þátt. Jóhanna segir að bylting hafi orðið í afstöðu Færeyinga til hinsegin...
27.07.2017 - 22:09

Jóhanna opnar gleðigönguna í Færeyjum

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra og fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, hefur fengið boð um að opna gleðigöngu hinsegin fólks í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi. Fréttablaðið greinir frá þessu. Er henni boðið til...
20.07.2017 - 06:22

Fjórir rússneskir sjómenn létust í vinnuslysi

Rússneskur togari kom til hafnar í Færeyjum í gærmorgun, þar sem fjórir skipverjar höfðu látið lífið. Umboðsmaður togarans í Færeyjum hafði samband við lögreglu, sem fór um borð í togarann ásamt fulltrúum færeysku siglingamálastofnunarinnar....
15.07.2017 - 02:58

Vilja rannsaka embættisfærslu Høgna Hoydal

Stjórnarandstaðan á færeyska lögþinginu krefst þess að Høgni Hoydal, sjávarútvegsráðherra Færeyja og formaður Þjóðveldisflokksins, sæti opinberri rannsókn vegna afskipta hans af ólögmætum flutningi kvóta frá línuveiðibát til uppsjávarskips. Færeyska...
12.07.2017 - 04:48

Mikilvægt skref fyrir Vestnorræna ráðið

Vestnorræna ráðið hefur fengið áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, sem er mikilvægt skref að sögn Unnar Brár Konráðsdóttur, fyrrverandi formanns Vestnorræna ráðsins. Hlýnun loftslags veldur örum breytingum og hvergi meira en á norðurslóðum. Unnur...

Ása Músíktilrauna, Ray Davies og Rainbow

Gestur Fuzz í kvöld er Ása Hauksdóttir deildarstjóri menningamála í Hinu húsinu og framkvæmdastýra Músíktilrauna, en þær eru á næsta leiti.
17.03.2017 - 18:49

Kosið um nýja stjórnarskrá í Færeyjum 2018

Færeyingar kjósa um nýja stjórnarskrá í apríl á næsta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu færeysku heimastjórnarinnar. Áður hafði verið boðað, að kosið yrði um nýju stjórnarskrána á þessu ári, en nú hefur kosningunum verið frestað til 25. apríl 2018....
11.02.2017 - 23:03

Fárviðri í Færeyjum

Fárviðri gengur nú yfir Færeyjar og er rafmagnslaust á öllum eyjum nema Suðurey og Sandey. Eignatjón hefur orðið, en ekki er vitað um slys á fólki.
25.12.2016 - 18:39
Erlent · Innlent · Færeyjar · Óveður · Veður

Kúbverjar vilja kaupa fisk af Færeyingum

Kúbverjar hyggjast kaupa fisk beint af Færeyingum til þess að sinna vaxandi ferðamannastraumi til Kúbu. Þá vilja stjórnvöld á Kúbu að Færeyingar veiði þroskkvóta sem Kúbverjar eiga á Flæmska hattinum.
05.10.2016 - 16:53

Undarlegur færeyskur fáni komst í umferð

Stjórnvöld í Danmörku ákváðu fyrr á þessu ári að draga skyldi fána Grænlands og Færeyja að húni á opinberum byggingum á þjóðhátíðardegi landanna. Þar sem þjóðhátíðardagur Færeyja, Ólafsvakan, var haldinn hátíðlegur í gær var færeyska fánanum flaggað...
30.07.2016 - 11:34

Færeyingar samþykkja samkynja hjónabönd

Færeyska lögþingið samþykkti seint í gærkvöld að leyfa samkynja hjónabönd. Fjöldi var saman kominn við lögþingið og varð mikill fögnuður meðal viðstaddra þegar í ljós kom að þingmenn höfðu samþykkt borgaralega samkynja hjónavígslu með 19 atkvæðum...
27.04.2016 - 05:26

Ferðaþjónusta blómstrar í Færeyjum

Mikill vöxtur hefur verið í ferðaþjónustu í Færeyjum á fyrri helmingi þessa árs. Gistinætur eru 16 prósent fleiri samanborið við sama tíma á síðasta ári.
06.10.2015 - 04:10

Sonja segir sig úr Jafnaðarflokknum

Fyrsti samkynhneigði þingmaðurinn í Færeyjum, Sonja J. Jógvansdóttir, hefur sagt sig úr Jafnaðarflokknum vegna þess að réttindi samkynhneigðra eru ekki tryggð í nýjum stjórnarsáttmála.
16.09.2015 - 13:03

Aksel V. Johannesen falið að mynda stjórn

Jógvan á Lakjuni, forseti færeyska þingsins, fól í dag Aksel V. Johannesen, leiðtoga Jafnaðarflokksins, að mynda nýja stjórn. Fjögurra flokka stjórn mið- og hægriflokka missti meirihluta sinn í þingkosningum í Færeyjum á þriðjudag.
03.09.2015 - 16:44

Lögmaður Færeyja baðst lausnar

Kaj Leo Holm Johannessen baðst í dag lausnar úr embætti lögmanns Færeyja. Stjórn hans missti meirihlutann í lögþingskosningunum í gær.
02.09.2015 - 21:30