Facebook

Facebook leyfir streymi af sjálfsskaða

Facebook leyfir myndir af dýraníði á samskiptasíðunni, myndefni af misnotkun barna er ekki fjarlægt nema misnotkunin sé kynferðisleg, myndbönd af fóstureyðingum eru heimiluð svo framarlega sem á þeim sést engin nekt og beinar útsendingar af fólki að...
22.05.2017 - 07:53

„Facebook-morðinginn“ fyrirfór sér

Maður, sem bandaríska alríkislögreglan FBI hafði leitað síðustu daga eftir að hann varð öldruðum manni að bana í Ohio og birti myndskeið af því á Facebook, svipti sig lífi í dag. Lögreglumenn í nágrannaríkinu Pennsylvaníu komu auga á hann í dag....
18.04.2017 - 16:29

„Öld einkalífsins er lokið“

Öld einkalífsins er lokið, því við höfum samþykkt að gefa það frá okkur. Þetta segir samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett sem vann m.a. við seinna forsetaframboð Baracks Obama. Hann telur að samfélagsmiðlabyltingin sé að gerbreyta...
02.03.2017 - 22:48

Ný gervigreind vekur áhyggjur af lýðræðinu

Ný tegund gervigreindar og persónuleikapróf á samfélagsmiðlum eru notuð í auknum mæli til að stýra hegðun kjósenda. Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun hefur áhyggjur af lýðræðisþróun við þessar nýju aðstæður.
27.02.2017 - 19:52

Eftirlitsstofnanir fylgjast með á Facebook

Stofnanir sem hafa opinbert eftirlit með einstaklingum hér á landi nýta gögn af Facebook, svo sem skjáskot sem þær fá sent. Þá afla þær slíkra gagna að eigin frumkvæði, til dæmis til þess að fá betri tilfinningu fyrir skjólstæðingum eða fylgjast með...
21.12.2016 - 18:42

Ritskoðun Facebook gagnrýnd harkalega

Samfélagsmiðillinn Facebook sætir mikilli gagnrýni fyrir ritskoðun og fyrir að ógna tjáningarfrelsinu. Ástæðan er að ein frægasta og áhrifaríkasta ljósmynd úr Víetnamstríðinu hefur verið bönnuð á Facebook. Myndin sýnir skelfingu lostin börn sem...
09.09.2016 - 10:19

Betra að hætta saman á Facebook

Facebook hefur þróað leiðir til að hjálpa fólki að hætta saman á Facebook. Með nýjum aðgerðum Facebook er óþarfi að hætta að vera vinir á Facebook þótt sambandi ljúki. Nýir eiginleikar stýra samskiptum fólks sem hefur nýlega breytt sambandi sínu á...
20.11.2015 - 09:47

Facebook óumdeild drottning samfélagsmiðla

Þrátt fyrir að hún sé ekki nema ellefu ára gömul má fullyrða að hún hafi breytt heiminum. Fésbókin er, ef marka má nýjustu ársfjórðungsskýrslu fyrirtækisins, enn sem fyrr óumdeild drottning samfélagsmiðlanna og framtíð hennar virðist trygg.
31.07.2015 - 11:45

Internetið er ekki svarið

Það er talið að rúmir þrír milljarðar jarðarbúa séu tengdir Internetinu. Á hverri einustu mínútu hvers einasta dags á síðasta ári, sendu notendur Internetsins tvö hundruð og fjórar milljónir tölvuskeyta.
15.06.2015 - 13:19

Lögreglan hvetur fólk til að kæra

Lögreglan hefur ekki að fyrra bragði haft samband við ólögráða ungmenni sem lýst hafa því yfir á Facebook að þau hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi.
10.06.2015 - 12:37

Facebook rannsakar gervigreind í París

Facebook mun á næstunni færa út kvíarnar í rannsóknum sínum á gervigreind og opna rannsóknarsetur í París. BBC greinir frá.
02.06.2015 - 18:08

Facebook flytur í „óklárað hús“

Facebook flutti inn í nýjar höfuðstöðvar sínar í Silicon Valley í dag. Nýja húsnæðið er að sögn stofnanda samskiptamiðilsins, Mark Zuckerbergs, fremur einfalt og fábrotið. Þó er 3,6 hektara almenningsgarður með göngustígum á þakinu og byggingin...
30.03.2015 - 23:44

Facebook-notendur útnefna arftaka

Bandarískir notendur Facebook eiga þess nú kost að útnefna vin eða ættingja til að taka við fésbókar-aðgangi þeirra eftir að þeir falla frá. Sá útnefndi hefur það hlutverk að láta Facebook vita af andláti viðkomandi en miðillinn breytir þá síðu hans...
12.02.2015 - 15:31

Facebook bílstjórar fengu nóg

Rútubílstjórar sem flytja starfsfólk Facebook til og frá vinnu eru orðnir langþreyttir á kjörum sínum sem þeir segja bág. Facebook samdi við rútufyrirtækið Loop Transportation um að bílstjórar á þess vegum myndu flytja starfsmenn sem búa langt frá...
07.10.2014 - 06:57

Ello ógnar Facebook

Ello, nýr bandarískur samskiptamiðill, er talinn geta ógnað stöðu Facebook. Stofnandi miðilsins Paul Budnitz, skilgreinir hann sem mótvægi við Facebook og lofar að engar rannsóknir verði gerðar á notendum miðilsins og hann verði laus við auglýsingar...
04.10.2014 - 07:21