Eistnaflug

Rokkið er dautt? og aðeins meira Eistnaflug..

Síðasti þáttur var helgaður Eistnaflugi eingöngu og í þessum þætti heyrum við aðeins meira þaðan en líka fullt af nýrri múzík.

Bannað að vera fáviti!

Og á Eistnaflugi er enginn fáviti -
11.07.2017 - 22:40

Risanöfn í rokkheiminum á Eistnaflugi

Rokktónlistarhátíðin Eistnaflug stendur nú yfir og er þetta í tólfta skipti sem hún er haldin. Yfirskrift hátíðarinnar „Ekki vera fáviti“ vísar til þess að gestum sé uppálagt að hegða sér vel, annars verði hátíðin blásin af. Hátíðin hefur stækkað ár...
07.07.2017 - 12:17

Eistnaflugsforinginn, Slade og Van Halen

Gestur Fuzz í kvöld er sjálfur Eistnaflugsforinginn og Hard Rock Café framkvæmdastjórinn Stefán Magnússon sem tók á móti íslensku tónlistarverðlaunum í gær fyrir tónlistarhátíð ársins
03.03.2017 - 19:16

Tökum á (Eistna)flug!

Sérþáttur um rokkhátíðina Eistnaflug sem fer fram í Neskaupsstað næstu helgi, en hátíðin hefur verið árlegur viðburður síðan árið 2005.

Nýtt frá ZAO og Eistnaflugs upprifjun

Eftir heljarinnar Eistnaflug kynnumst við nýjum rokki frá Zao og Pro-Pain og rifjum upp góða tóna frá Behemoth, Carcass, Icarus, Dys og fleirri sveitum sem stóðu sig sérstaklega vel á nýliðinni hátíð.
15.07.2015 - 09:51