Egill Sæbjörnsson

Egill óskar eftir „nýjum karakterum“

Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson kemur til með að leiða sérstakan keppnisflokk stuttmynda á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF. Egill vill enn fá fleiri myndir á hátíðina, þar sem kvikmyndagerðarfólk er hvatt til að skapa karakter, eða...
11.08.2017 - 14:33

Egill Sæbjörnsson tröllríður Feneyjum

Hvað gerist þegar tveimur stjórnlausum tröllum með óseðjandi matarlyst á túristum er sleppt á stað eins og Feneyjum, sem hefur einmitt verið tröllriðið af stjórnlausum túrisma í marga áratugi? Þetta eru ein af fjölmörgum hugrenningartengslum sem...

Egill Sæbjörnsson hannar tröllailmvatn

Myndlistarmaðurinn Egill Sæbjörnsson hefur tekið höndum saman við ilmvatnsframleiðanda í Berlín um að gera ilmvatn í tengslum við listaverk hans á Feneyjartvíæringnum.
02.05.2017 - 13:59

Tilfærslur og ummyndanir

Það hefur löngum verið listamönnum hugleikið að færa hluti úr stað. Taka eitthvað kunnuglegt og setja það í nýtt samhengi – skoða hvernig merking breytist. Tengja mætti listamennina Egil Sæbjörnsson og Rebekku Moran í gegnum áhuga þeirra á tilfærslu...
11.04.2017 - 15:02

Listræn stjórn íslenska skálans í tröllahöndum

Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson, sem er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2017, hefur látið listræna stjórn skálans í hendur tveggja trölla, að nafni Ūgh og Bõögâr.

Listaverk úr brauðdeigi

Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson fjallar um borgarskipulag og mikilvægi töfra í umhverfi okkar í nýrri innsetningu í aðalsal Hafnarborgar í Hafnatrfirði. 
31.10.2016 - 16:04