Dýravelferð

Sjaldnast ásetningsbrot í dýraverndarmálum

„Það er oftast þannig í dýraverndarmálum að þar eru ekki ásetningsbrot heldur annað sem liggur að baki eins og veikindi,“ segir Gunnar Þorkelsson héraðsdýralæknir, um vörslusviptingu sem gerð var hjá frístundabónda á Suðurlandi fyrir hálfum mánuði....
22.05.2017 - 14:26

Grísir enn halaklipptir án deyfingar

Enn eru grísir halaklipptir á íslenskum svínabúum án deyfingar, þótt það hafi verið ólöglegt í meira en þrjú ár. Yfirdýralæknir segir að ekki sé til nógu góð deyfing sem hægt sé að beita á búunum. 
13.05.2017 - 19:45

Frakkar banna hvali í sædýragörðum

Frönsk stjórnvöld hafa lagt bann við því að ala höfrunga og háhyrninga í sædýragörðum. Dýraverndarsinnar vonast til þess að bannið boði endalok hvalasýninga í skemmtigörðum í framtíðinni.
07.05.2017 - 11:34

MAST kraftlaus vegna fjármagnsskorts

Skýrsla um Matvælastofnun staðfestir að skortur á fjármagni og afli til framkvæmda veldur því að stofnunin getur ekki sinnt lögbundnu hlutverki. Þetta segir Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknar. Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata,...
02.05.2017 - 19:00

Matvælastofnun telur brot bóndans refsivert

Bóndi framdi refsivert brot þegar hann dró kú á eftir bíl sínum sem varð til þess að hún dó, segir Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir. Málið sé ömurlegt. Bóndinn slapp með áminningu. Sigurborg segir að Matvælastofnun hafi ekki verið byrjuð að beita...
25.04.2017 - 12:12

Hunda- og kattakjötsát bannað á Taívan

Stjórnvöld á Taívan hafa bannað sölu og neyslu hunda- og kattakjöts. Þetta kemur fram í nýjum lögum um dýravernd. Í eldri lögum var einungis bannað að versla með hunda- og kattakjöt.
12.04.2017 - 12:21

Fuglar Brúneggja komnir í eigu kröfuhafa

Starfsemi eggjaframleiðandans Brúneggja fluttist yfir í annað félag skömmu áður en Brúnegg ehf. var lýst gjaldþrota. Ekki fæst uppgefið hverjir nýir eigendur eru, en þeir munu vera úr hópi kröfuhafa.
09.03.2017 - 07:00

Vörslusviptingu nautgripa á Suðurlandi aflétt

Matvælastofnun hefur aflétt vörslusviptingu á nautgripabúi á Suðurlandi, en gripið var til hennar vegna vanfóðrunar dýra og aðbúnaðar þeirra. Um mánaðamótin janúar-febrúar var ástandið metið sem svo að aðgerðir þoldu ekki bið, en áður hafði ítrekað...
08.03.2017 - 14:13

Vill lögreglurannsókn á Brúneggjum

Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands, segir hafið yfir allan vafa að Matvælastofnun eigi að kæra mál eggjaframleiðandans Brúneggja til lögreglu.
04.03.2017 - 14:00

Eigandi Brúneggja: „Mér finnst vera nóg komið“

Björn Jónsson, annar eigandi Brúneggja, sagði í bréfi til forstöðumanns hjá Matvælastofnun í lok janúar að hann hefði ekki nákvæmar skýringar á því af hverju það hefðu verið 40 prósent fleiri fuglar í varphúsi fyrirtækisins í Borgarfirði en...
04.03.2017 - 11:15

Hænurnar þjáðust vegna þrengsla - myndir

Dýralæknir Matvælastofnunar gat ekki gengið um uppeldishús Brúneggja á Stafholtsveggjum í Borgarfirði í eftirlitsferð í desember því húsið var yfirfullt, og hænurnar komust ekki undan nema troðast undir eða klifra hver ofan á aðra. Matvælastofnun...
03.03.2017 - 20:27

Brot Brúneggja héldu áfram eftir Kastljósþátt

Hátt í 7.000 fuglar voru í uppeldishúsi Brúneggja í Borgarfirði í desember, þótt fóðurkerfi í húsinu væri aðeins fyrir um 1.100 fugla. Þetta var eftir umfjöllun Kastjóss um brot fyrirtækisins. Matvælastofnun telur brotið refsivert og íhugar að sekta...
03.03.2017 - 12:27

Brúnegg gjaldþrota – öllu starfsfólki sagt upp

Eigendur Brúneggja hafa óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotameðferðar. Öllu starfsfólki fyrirtækisins hefur verið sagt upp. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út í dag. Þar kemur fram að nær öll eggjasala frá fyrirtækinu...
03.03.2017 - 11:14

Telja líklegt að fuglaflensa nái til landsins

Miklar líkur eru á því að alvarlegt afbrigði fuglaflensu, sem greinst hefur í fuglum víða í Evrópu, berist hingað til lands með farfuglum. Þetta er mat starfshóps sérfræðinga hjá Matvælastofnun og Háskóla Íslands, tilraunastöð HÍ að Keldum og...
02.03.2017 - 12:32

Gerðu úrbætur á aðbúnaði nautgripa í Brimnesi

Matvælastofnun ætlar ekki að fjarlægja nautgripi frá búinu Brimnesi í Dalvíkurbyggð að svo stöddu. Bændurnir þar hafa gert úrbætur á aðbúnaði dýranna en þau verða þó áfram í vörslu MAST þar til öll skilyrði hafa verið uppfyllt.
13.02.2017 - 11:54