Dýravelferð

Fuglar Brúneggja komnir í eigu kröfuhafa

Starfsemi eggjaframleiðandans Brúneggja fluttist yfir í annað félag skömmu áður en Brúnegg ehf. var lýst gjaldþrota. Ekki fæst uppgefið hverjir nýir eigendur eru, en þeir munu vera úr hópi kröfuhafa.
09.03.2017 - 07:00

Vörslusviptingu nautgripa á Suðurlandi aflétt

Matvælastofnun hefur aflétt vörslusviptingu á nautgripabúi á Suðurlandi, en gripið var til hennar vegna vanfóðrunar dýra og aðbúnaðar þeirra. Um mánaðamótin janúar-febrúar var ástandið metið sem svo að aðgerðir þoldu ekki bið, en áður hafði ítrekað...
08.03.2017 - 14:13

Vill lögreglurannsókn á Brúneggjum

Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands, segir hafið yfir allan vafa að Matvælastofnun eigi að kæra mál eggjaframleiðandans Brúneggja til lögreglu.
04.03.2017 - 14:00

Eigandi Brúneggja: „Mér finnst vera nóg komið“

Björn Jónsson, annar eigandi Brúneggja, sagði í bréfi til forstöðumanns hjá Matvælastofnun í lok janúar að hann hefði ekki nákvæmar skýringar á því af hverju það hefðu verið 40 prósent fleiri fuglar í varphúsi fyrirtækisins í Borgarfirði en...
04.03.2017 - 11:15

Hænurnar þjáðust vegna þrengsla - myndir

Dýralæknir Matvælastofnunar gat ekki gengið um uppeldishús Brúneggja á Stafholtsveggjum í Borgarfirði í eftirlitsferð í desember því húsið var yfirfullt, og hænurnar komust ekki undan nema troðast undir eða klifra hver ofan á aðra. Matvælastofnun...
03.03.2017 - 20:27

Brot Brúneggja héldu áfram eftir Kastljósþátt

Hátt í 7.000 fuglar voru í uppeldishúsi Brúneggja í Borgarfirði í desember, þótt fóðurkerfi í húsinu væri aðeins fyrir um 1.100 fugla. Þetta var eftir umfjöllun Kastjóss um brot fyrirtækisins. Matvælastofnun telur brotið refsivert og íhugar að sekta...
03.03.2017 - 12:27

Brúnegg gjaldþrota – öllu starfsfólki sagt upp

Eigendur Brúneggja hafa óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotameðferðar. Öllu starfsfólki fyrirtækisins hefur verið sagt upp. Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var út í dag. Þar kemur fram að nær öll eggjasala frá fyrirtækinu...
03.03.2017 - 11:14

Telja líklegt að fuglaflensa nái til landsins

Miklar líkur eru á því að alvarlegt afbrigði fuglaflensu, sem greinst hefur í fuglum víða í Evrópu, berist hingað til lands með farfuglum. Þetta er mat starfshóps sérfræðinga hjá Matvælastofnun og Háskóla Íslands, tilraunastöð HÍ að Keldum og...
02.03.2017 - 12:32

Gerðu úrbætur á aðbúnaði nautgripa í Brimnesi

Matvælastofnun ætlar ekki að fjarlægja nautgripi frá búinu Brimnesi í Dalvíkurbyggð að svo stöddu. Bændurnir þar hafa gert úrbætur á aðbúnaði dýranna en þau verða þó áfram í vörslu MAST þar til öll skilyrði hafa verið uppfyllt.
13.02.2017 - 11:54

Brimnesbændur ákærðir fyrir ítrekuð brot

Bændurnir á Brimnesi í Dalvíkurbyggð hafa verið ákærðir af lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra, fyrir brot á lögum um búfjárhald, girðingar og reglugerð um vörslu búfjár.

Lengi fylgst með Brimnesi vegna dýravelferðar

Engar frekari upplýsingar fást frá Matvælastofnun um ástæður þess að bændur á Brimnesi í Dalvíkurbyggð hafa verið sviptir nautgripum sínum. Aðgerðin var ein sú stærsta sem stofnunin hefur ráðist í - en ítrekaðar sektir og kröfur um úrbætur hafa engu...
27.01.2017 - 18:30

Brúnegg fá 30 daga til að bregðast við

Hæstu leyfilegu dagsektir voru lagðar á Brúnegg í síðustu viku. Fyrirtækið hefur 30 daga til að koma loftgæðum í varphúsum í Mosfellsbæ í lag, samkvæmt ákvörðun Matvælastofnunar. Annars verði skoðað að grípa til annarra úrræða, svo sem að taka dýrin...
14.12.2016 - 20:06

Banna Brúneggjum að taka inn nýja fugla

Matvælastofnun hefur bannað Brúneggjum að flytja varphænur inn í framleiðsluhús sín í Mosfellsbæ. Þetta er gert vegna þess að ammoníakmengun í húsunum er enn of mikil. Stofnunin hefur líka lagt dagsektir á Brúnegg þar til bætt hefur verið úr...
14.12.2016 - 08:35

Heita fé til höfuðs kattamorðingjum

Félagið Villikettir hefur ákveðið að safna verðlaunafé til höfuðs kattamorðingjum í Hafnarfirði. Morgunblaðið greindi frá því á föstudag að grunur leiki á að eitrað hafi verið fyrir ketti í kringum Hellisgerði með frostlegi fyrr í vikunni.

Taka út starfsemi og lagaumgjörð MAST

Tveir sérfræðingar hafa verið ráðnir til að gera úttekt á rekstri og starfsumhverfi Matvælastofnunar. Þetta er gert í framhaldi af uppljóstrunum Kastljóss um starfsemi Brúneggja og það að opinberar stofnanir vissu árum saman af brotalöm í starfsemi...
08.12.2016 - 17:36