Dýralíf

Sjóliðar björguðu fílum úr lífsháska

Tveir ungir fílar sem skolaði á haf út geta þakkað athugulum sjóliðum frá Sri Lanka lífsbjörgina. Það dugðu engin vettlingatök til að koma þeim á land, kafarar, reipi og floti smáskipa sjóhersins varð að vinna saman við að koma þeim nærri...
23.07.2017 - 23:09

Fyrsta afkvæmi pokadýrategundar í fimm ár

Ástralskir dýraverndunarsérfræðingar eru í skýjunum vegna fæðingar vambaunga í landinu. Unginn er af tegund norðlenskra loðtrýnis-vamba, en aðeins eru um 250 þeirra í villtri náttúrunni. Unginn kom úr poka móður sinnar á náttúruverndarsvæði í...
19.07.2017 - 06:38

Sjötta skeið fjöldaútrýmingar langt komið

Jörðin er langt komin á sjötta skeiði fjöldaútrýmingar villtra dýra og eru fleiri dýrategundir í hættu en áður var talið. Offjölgun og ofneysla manna er helsti sökudólgurinn samkvæmt nýútkominni rannsókn, og afleiðingarnar eru ógn við menningu...
11.07.2017 - 04:06

Erfitt að segja hvort tilfellum fari fjölgandi

„Þetta leit mjög illa út á tímabili því þeir stímdu beint á varnargarðinn og á land. Það er engin spurning að þessar björgunaraðgerðir björguðu þeim. Bæði björgunarsveitir og fólk í flæðarmálinu sem sneri þeim við og aftur á flot,“ segir Róbert...
10.07.2017 - 13:14

Skutu kengúru og klæddu hana í hlébarðasjal

Ástralir eru æfareiðir út í dýraníðinga sem skutu kengúru til bana, bundu hana fasta í stól með vínflösku í hönd, klæddu hana í sjal með hlébarðamynstri og stilltu henni upp við þjóðveg í úthverfi borgarinnar Melbourne. „Þetta er viðurstyggileg og...
28.06.2017 - 03:02

Yellowstone-grábirnir úr útrýmingarhættu

Grábirnir sem halda til í Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum eru ekki lengur á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Frá þessu greindu bandarísk stjórnvöld í gær. Dýraverndurnarhópar gagnrýna ákvörðunina og segja hana of snemmbæra.
23.06.2017 - 03:48

Ný tegund froska uppgötvuð á Indlandi

Indverskur vísindamaður uppgötvaði nýja tegund froska í Western Ghats fylki Indlands á dögunum. Landsvæðið er þekkt fyrir fjölbreytt lífríki og hefur vísindamaðurinn verið í könnunarleiðangri þar í um fimm ár, að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC....
21.06.2017 - 05:31

Hundamítill greindist á höfuðborgarsvæðinu

Nýtt tilfelli af brúna hundamítlinum hefur greinst á hundi á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Brúni hundamítillinn hefur aðeins greinst sex sinnum hér á landi, síðast í janúar og ekki greinst hér á landi frá...
15.06.2017 - 14:42

Hreindýrin alltaf verið öræfabörn á Íslandi

Þegar hreindýr voru flutt til Íslands í lok 18. aldar höfðu menn gefist upp á óblíðum náttúruöflum landsins og vildu prófa að flytja til landsins dýr sem væru nógu harðger fyrir íslenskt veðurfar. Þetta segir Unnur Birna Karlsdóttir...
04.04.2017 - 13:40

Myndskeið: Tígrar í útrýmingarhættu fjölga sér

Ljósmynd sem náðist í þjóðgarði í Taílandi vekur von um að tígrisdýrategund í útrýmingarhættu sé að fjölga sér. Tveir indókínverskir tígrishvolpar náðust á mynd í þjóðgarði í austurhluta Taílands, og fékkst þar staðfesting á því að stofninn sé að...
29.03.2017 - 06:13

Fjórfættir og fleygir vorboðar komu í morgun

Tveir litlir vorboðar létu sjá sig á landinu í dag, annar fleygur en hinn fjórfættur. Bóndinn á Fagraneskoti er að taka á móti lömbum í fyrsta sinn svo snemma að vori. Lóan er komin og fyrstu lömbin eru fædd.
27.03.2017 - 20:00

Selastofninn aldrei mælst minni

Landselum hefur, á síðustu sex árum, fækkað um nærri þriðjung hér við land og stofninn hefur aldrei talið færri dýr. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Einn skýrsluhöfunda segir ástæðu til að fylgjast betur með stofninum.
17.03.2017 - 15:57

Björguðu lífi fimm flækingskettlinga

Starfsmenn Gámaþjónustu Norðurlands björguðu lífi fimm kettlinga sem flækingslæða gaut á athafnasvæði fyrirtækisins. Kettirnir eru nú í góðu yfirlæti hjá kattavini á Akureyri.
27.01.2017 - 09:06

Útburður á hvolpum kærður til lögreglu

Matvælastofnun hefur kært til lögreglu mál sem varðar þrjá hvolpa sem skildir voru eftir undir kyrrstæðum bíl á Kjalarnesi nærri þjóðveginum um miðjan desember. Einn þeirra hafði orðið fyrir bíl en hinir tveir voru á lífi en töluvert vannærðir,...
19.01.2017 - 11:37

Meirihluti prímata í útrýmingarhættu

Skógarhögg, veiðar og önnur mannanna verk eru þess valdandi að yfir helmingur allra prímatategunda er í útrýmingarhættu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem kom út á dögunum. Meðal tegunda sem eru í hættu eru górillur, simpansar, gibbonapar,...
19.01.2017 - 04:19