Dýralíf

Hreindýrin alltaf verið öræfabörn á Íslandi

Þegar hreindýr voru flutt til Íslands í lok 18. aldar höfðu menn gefist upp á óblíðum náttúruöflum landsins og vildu prófa að flytja til landsins dýr sem væru nógu harðger fyrir íslenskt veðurfar. Þetta segir Unnur Birna Karlsdóttir...
04.04.2017 - 13:40

Myndskeið: Tígrar í útrýmingarhættu fjölga sér

Ljósmynd sem náðist í þjóðgarði í Taílandi vekur von um að tígrisdýrategund í útrýmingarhættu sé að fjölga sér. Tveir indókínverskir tígrishvolpar náðust á mynd í þjóðgarði í austurhluta Taílands, og fékkst þar staðfesting á því að stofninn sé að...
29.03.2017 - 06:13

Fjórfættir og fleygir vorboðar komu í morgun

Tveir litlir vorboðar létu sjá sig á landinu í dag, annar fleygur en hinn fjórfættur. Bóndinn á Fagraneskoti er að taka á móti lömbum í fyrsta sinn svo snemma að vori. Lóan er komin og fyrstu lömbin eru fædd.
27.03.2017 - 20:00

Selastofninn aldrei mælst minni

Landselum hefur, á síðustu sex árum, fækkað um nærri þriðjung hér við land og stofninn hefur aldrei talið færri dýr. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Einn skýrsluhöfunda segir ástæðu til að fylgjast betur með stofninum.
17.03.2017 - 15:57

Björguðu lífi fimm flækingskettlinga

Starfsmenn Gámaþjónustu Norðurlands björguðu lífi fimm kettlinga sem flækingslæða gaut á athafnasvæði fyrirtækisins. Kettirnir eru nú í góðu yfirlæti hjá kattavini á Akureyri.
27.01.2017 - 09:06

Útburður á hvolpum kærður til lögreglu

Matvælastofnun hefur kært til lögreglu mál sem varðar þrjá hvolpa sem skildir voru eftir undir kyrrstæðum bíl á Kjalarnesi nærri þjóðveginum um miðjan desember. Einn þeirra hafði orðið fyrir bíl en hinir tveir voru á lífi en töluvert vannærðir,...
19.01.2017 - 11:37

Meirihluti prímata í útrýmingarhættu

Skógarhögg, veiðar og önnur mannanna verk eru þess valdandi að yfir helmingur allra prímatategunda er í útrýmingarhættu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem kom út á dögunum. Meðal tegunda sem eru í hættu eru górillur, simpansar, gibbonapar,...
19.01.2017 - 04:19

Blettatígur á hraðleið að útrýmingarhættu

Blettatígurinn stefnir hraðbyri að útdauða miðað við nýja rannsókn um stöðu stofnsins. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að aðeins 7.100 villtir blettatígrar séu eftir. Höfundar rannsóknarinnar vilja að dýrin verði skráð í útrýmingarhættu.
27.12.2016 - 05:16

Sjófugl á sjötugsaldri verpir

Það eru fleiri sem eignast afkvæmi á gamals aldri en frægir tónlistarmenn. Elsti þekkti sæfugl heims, albatrosi að nafni Wisdom, liggur nú á eggi á verndarsvæði í Kyrrahafi.
10.12.2016 - 07:48

Dularfullur dauðdagi mörgæsa í Kanada

Rannsókn er hafin á dularfullum dauðdaga sjö mörgæsa í dýragarðinum í Calgary í Kanada. Eftir krufningu kom í ljós að þær höfðu allar drukknað.
09.12.2016 - 00:57

Gíraffar orðnir viðkvæm dýrategund

Eftir mikla fækkun síðastliðna þrjá áratugi eru gíraffar nú komnir á lista yfir viðkvæmar dýrategundir. Samkvæmt upplýsingum frá alþjóða náttúruverndarsamtökunum IUCN voru gíraffar 155 þúsund talsins árið 1985 en aðeins 97 þúsund í fyrra. Minnkun...
08.12.2016 - 05:26

Flækingur svindlar sér á völlinn

Flækingur frá Mið- eða Suður-Evrópu hefur nú gert sig heimakominn hjá tökuliði RÚV á Laugardalsvelli, þar sem undirbúningur fyrir landsleik Íslands og Tyrklands í kvöld stendur nú sem hæst.
09.10.2016 - 14:23

Risapöndur úr útrýmingarhættu

Risapandan er ekki lengur í flokki dýra í útrýmingarhættu. Hún hefur verið færð niður um flokk og er nú viðkvæm tegund samkvæmt úttekt Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna IUCN. Dýrum í útrýmingarhættu fækkaði þó ekki, því górilla er nú talin þeirra á...
04.09.2016 - 23:38

Spánarsnigill breiðist út

Matvælastofnun segir að líkur séu á því að spánarsnigill hafi borist með pottaplöntum eða plöntubökkum frá ræktunarstöðvum þar sem snigillinn er útbreiddur inn á ónumin svæði. Spánarsnigillinn telst til framandi og ágengra dýra og getur verið til...
08.07.2016 - 10:41

Metfjöldi refa í æðarvarpi í Dýrafirði

Æðarbóndi í Dýrafirði segir að aldrei hafa verið jafnmikið af tófu og nú. Hann telur vanveiði vera orsök fjöldans en spendýravistfræðingur segir engin gögn styðja það að veiðar stýri stofnstærð og að fjöldinn ráðist frekar af góðri tíð.
28.06.2016 - 20:48