David Lynch

Draumkenndur súrrealismi, áþreifanlegur dauði

„Áherslan er ekki á flæði heldur framkomu. Í ýktum veruleika eru allir að leika hlutverk,“ segir sjónvarpsrýnir Lestarinnar Áslaug Torfadóttir. Hún fjallar um sjónvarpsþættina Twin Peaks, en þriðja þáttaröðin leit dagsins ljós í maí á þessu ári,...
17.09.2017 - 11:33

Svart eins og miðnætti á tunglskinslausri nótt

Kaffidrykkja er fyrirferðarmikil í Twin Peaks, eða Tvídröngum, sjónvarpsþáttum Davids Lynch.
28.05.2017 - 10:43

Þegar David Lynch ætlaði að bjarga Íslandi

„Það kreppir að á Íslandi, eins og allir vita,“ sagði leikstjórinn David Lynch í viðtali við Egil Helgason í Silfrinu 2009. Kvikmyndagerðarmaðurinn var hingað kominn til að hjálpa þjóðinni upp úr efnahagslægðinni, með óhefðbundnum meðulum.
21.05.2017 - 10:45

David Lynch hættir að gera kvikmyndir

David Lynch, leikstjóri sígildra kvikmynda eins og Eraserhead, Blue Velvet og Mulholland Drive, segist hafa snúið baki við kvikmyndagerð.
06.05.2017 - 16:06

Kunnugleg andlit Twin Peaks – 25 árum eldri

Ný þáttaröð Twin Peaks hefur göngu sína eftir þrjár vikur. Gamalkunnugar persónur eru kynntar til leiks í nýrri kitlu fyrir þættina.
06.05.2017 - 15:04