Danmörk

Glæpagengi berjast í Árósum

Hörð átök glæpagengja í dönsku borginni Árósum hafa leitt til þess að lögregla þar hefur komið upp sérstöku eftirlitsvæði í vesturhluta borgarinnar. Á svæðinu getur lögregla leitað á fólki og í bifreiðum án þess að tiltaka sérstaka ástæðu. Reglur um...
25.06.2017 - 19:10

Hættan afstaðin á Grænlandi

Ekki er hætta á því að framhald verði á berghlaupinu sem olli nýverið bæði jarðskjálfta og flóðbylgju í grennd við Uummannaq á Grænlandi. Þetta er samkvæmt nýjum útreikningum sem danska ríkisútvarpið, DR, segir frá. Áhættan á því að aftur yrði...
25.06.2017 - 05:33

Óöruggt ástand í Árósum

Til vopnaðra átaka kom í Árósum í gær þegar skotvopnum var beitt í vesturhluta borgarinnar. Átök milli glæpagengja hafa stigmagnast í Árósum að undanförnu og telja lögregluyfirvöld að um slík átök hafi verið að ræða. Þau vildu hinsvegar ekki fara út...
25.06.2017 - 04:20

Danir selja einræðisríkjum njósnabúnað

ETI heitir danskt hugbúnaðarfyrirtæki, sem starfrækt er í Nörresundby, ríflega tuttugu þúsund manna bæ á Jótlandi - hálfgerðu úthverfi Álaborgar. Viðskiptavinir þess eru þó engin peð. Meðal þeirra eru stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku...
21.06.2017 - 17:42

Fimm ára fangelsi fyrir sælgætissmygl

Dómstóll í Næstved í Danmörku hefur dæmt tvo danska bræður í samtals fimm ára fangelsi fyrir smygl. Þeir smygluðu ekki eiturlyfjum, vopnum eða neinu slíku, heldur gotteríi.
20.06.2017 - 15:55

Þúsundir fljúga flugdrekum á Fanø

Þúsundir áhugamanna um flugdrekaflug eru komnir saman á eyjunni Fanø undan vesturströnd Jótlands til að leika sér með drekana sína og ræða áhugamálið. Á eyjunni eru aðstæður til að fljúga flugdrekum einstakar, segir Wolfgang Schimmelpfenning,...
16.06.2017 - 13:02

Gullbrúðkaup hjá Margréti og Hinrik

Margrét Danadrottning og Hinrik prins eiga brúðkaupsafmæli í dag - gullbrúðkaup. Þau gengu í hjónaband fyrir 50 árum þann 10. júní 1967 og var þá mikið um dýrðir í Danaveldi.
10.06.2017 - 14:48

Litla hafmeyjan máluð rauð

Styttan af litlu hafmeyjunnni sem situr á sínum steini í Kaupmannahöfn varð fyrir árás skemmdarvarga í nótt. Rauðri málningu var sprautað á styttuna með þeim skilaboðum að þetta væri gert til þess að mótmæla grindhvalaveiðum Færeyinga.
30.05.2017 - 10:26

Danir opna sendiráð í Kísildal

Nýr sendiherra var ráðinn til starfa af danska utanríkisráðuneytinu á föstudag. Casper Klynge verður tæknisendiherra Danmerkur með aðsetur í Kísildal í Kaliforníu. Danmörk verður þar með fyrsta ríkið til að vera með sérstakan sendiherra í slíkri...
28.05.2017 - 07:50

Tugir handteknir í Árósum í gær

Lögregla var kölluð til í vesturbæ Árósa í gær vegna mikilla óláta. Alls voru 57 handteknir vegna ýmissa brota, segir á vef danska ríkisútvarpsins, DR.  DR hefur eftir Brian Foss Olsen, varðstjóra lögreglunnar á Austur-Jótlandi, að í fyrstu hafi...
27.05.2017 - 03:42

Fótboltabullur handteknar í Kaupmannahöfn

14 eru í haldi lögreglu eftir bikarúrslitaleik FC Kaupmannahafnar og Bröndby í Kaupmannahöfn í dag. Óeirðir brutust út eftir leikinn og hefur danska ríkisútvarpið eftir lögreglu að um 20 lögregluþjónar hafi slasast við að hlutum var grýtt í þá....
25.05.2017 - 22:45

Vilja gaddavírsgirðingu á landamærum Danmerkur

Þingmenn Danska þjóðarflokksins (Dansk Folkeparti) vilja reisa gaddavírsgirðingu á landamærum Danmerkur og Þýskalands. Leiðtogi flokksins á Evrópuþinginu, Anders Vistisen, segir að flokksmenn hafi hrifist mjög af því sem þeir hafi séð í...
22.05.2017 - 07:42

Tólf og fjórtán ára með í líkamsárás

Sex eru í haldi lögreglunnar í Kaupmannahöfn eftir grófa líkamsárás í nótt framan við Kristjánsborgarhöll í miðborginni. Tveir brotamannanna eru undir lögaldri, tólf og fjórtán ára. Sexmenningarnir réðust að pari sem þar var á ferð. Þegar maðurinn...
20.05.2017 - 10:16

Dönsk stúlka í fangelsi fyrir hryðjuverkaáform

Sautján ára dönsk stúlka var í dag dæmd í sex ára fangelsi fyrir áform um að vinna hryðjuverk í tveimur skólum. Hún var fimmtán ára þegar málið komst upp. Móðir stúlkunnar fann efni til sprengjugerðar á heimili þeirra og lét lögreglu þegar í stað...
18.05.2017 - 15:49

Hjúkrunarfræðingur dæmdur fyrir morðtilraunir

Dómstóll í Kaupmannahöfn dæmdi í dag 32 ára gamlan hjúkrunarfræðing í tólf ára fangelsi, fyrir fjórar morðtilraunir. Hjúkrunarfræðingurinn, Christina Hansen, hafi viljandi gefið fjórum sjúklingum sínum banvænan skammt af morfíni. Hún hafi ætlað sér...
18.05.2017 - 10:59