Danmörk

Dönsk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trumps

Danska ríkisstjórnin tekur undir andstöðu Ullu Törnæs, ráðherra þróunarmála, við tilskipun forseta Bandaríkjanna um að hætta greiðslum til heilbrigðisstofnana sem framkvæma fóstureyðingar. Danska ríkisútvarpið greinir frá þessu.
07.02.2017 - 05:56

Flóttafólki fjölgar sem snýr heim frá Danmörku

Í Danmörku fjölgar hælisleitendum sem kjósa sjálfviljugir að snúa aftur heim. Á sjötta hundrað hættu við að sækja um hæli í fyrra og héldu heimleiðis áður en dönsk yfirvöld höfðu tekið afstöðu til umsókna þeirra.
05.02.2017 - 18:24

Sker upp herör gegn gengjum í Danmörku

Sören Pape Poulsen, dómsmálaráðherra Dana kynnti um helgina áætlun í hátt í þrjátíu liðum þar sem skorin er upp herör gegn gengjum og glæpahópum í Danmörku. Yfirskriftin er Bander bag tremmer eða Bófa bak við lás og slá. Poulsen sagði við það...
29.01.2017 - 10:39

Danmörk: Varð sér og fjölskyldunni að bana

Lögreglan á Austur-Jótlandi telur að 45 ára karlmaður hafi orðið sér, eiginkonu sinni og fjórum börnum að bana. Þau fundust látin í gær í einbýlishúsi í þorpinu Ulstrup, í grennd við Randers á Jótlandi.
10.01.2017 - 18:43

Sex fundust látnir, rannsakað sem morðmál

Danska lögreglan rannsakar dauða sex manna, tveggja fullorðinna og fjögurra barna, sem fundust látin í einbýlishúsi í þorpinu Ulstrup suðvestur af Randers á Austur-Jótlandi í gær. Lögreglan rannsakar andlát fólksins sem morð og safnar...
10.01.2017 - 12:23

Sex fundust látin í íbúðarhúsi á Jótlandi

Sex manns, tveir fullorðnir og fjögur börn, fundust látin í dag í húsi í bænum Ulstrup, í grennd við Randers, á Jótlandi. Embætti lögreglunnar á Austur-Jótlandi greindi frá þessu í dag í fréttatilkynningu. Þar kemur fram að rannsókn á málinu sé á...
09.01.2017 - 15:21

Lærisveinar Guðmundar hlutu verðlaun

Danska handknattleikslandsliðið hlaut í gærkvöld eftirsótt verðlaun í uppgjöri íþróttamanna í Danmörku. Liðið hlaut BT gullið fyrir frammistöðu sína á Ólympíuleikunum þar sem Guðmundur Guðmundsson náði að draga fram það besta úr leikmönnum sem...
08.01.2017 - 04:45

Flóð í rénun í Danmörku

Ein mestu flóð sem orðið hafa í Danmörku í manna minnum, eru nú í rénun. Mest jókst sjávarhæð um 177 sentímetra. Víða varð sjávarhæð meiri en verið hefur í 135 ár. Ekki er vitað til þess að nein slys hafi orðið á mönnum. Enn er ekki ljóst hve...
05.01.2017 - 08:14

Óttast að sjór gangi á land víða í Danmörku

Óveður sem aðeins hefur brostið á einu sinni á öld, gengur nú yfir Danmörku. Sjávarstaða hefur víða hækkað um hálfan annan metra og er óttast að sjór gangi á land og inn í hús. Þá er spáð talsverðu roki. Reynt er að koma í veg fyrir tjón á húsum með...
04.01.2017 - 17:55

Óveður með sjávarflóðum yfirvofandi í Danmörku

Veðurstofan í Danmörku sendi undir kvöld frá sér viðvörun um yfirvofandi óveður. Spáð er stormi frá kvöldinu og fram á morgundaginn og einnig hættu á flóðum víða í landinu. Flóðaviðvörunin er í gildi frá klukkan fjögur á morgun til klukkan sex á...
03.01.2017 - 18:41
Erlent · Danmörk · Evrópa · Veður

Vændismarkaðurinn í Kaupmannahöfn mettaður

Fjölgað hefur verulega í hópi nígerískra kvenna sem seldar eru mansali til Evrópu. Áhrifa þessarar þróunar gætir víða, til dæmis í Kaupmannahöfn þar sem eru um 300 vændiskonur. Markaðurinn fyrir vændi í borginni er að mettast og færst hefur í aukana...
02.01.2017 - 16:26

Hert eftirlit við Ráðhústorgið um áramót

Lögreglan í Kaupmannahöfn boðar hertar öryggisráðstafanir á gamlárskvöld vegna hryðjuverksins á jólamarkaði í Berlín skömmu fyrir jól. Einkennis- og óeinkennisklæddir lögreglumenn verða við eftirlit í miðborginni. Þá stendur til að fjölga...
29.12.2016 - 17:03

Urður að mestu gengin niður

Fyrst kom stormurinn og svo kom bleytan segir á vef danska útvarpsins. Stormurinn Urður gekk yfir Norðurlönd í gær og nótt og þó að hún sé farin hjá er ekki allt búið. Á Jótlandi eru víða allt á floti og menn reyna að veita vatni frá húsum. Sum...
27.12.2016 - 09:10

Árangurslaus leit að árásármanni í Danmörku

Árásarmannsinns sem framdi hryðjuverk í Berlín á mánudag er leitað um alla Evrópu og mikill viðbúnaður er í stærstu borgum álfunnar.  Lögregla hefur  heitið háum fjárhæðum til þeirra sem veitt geta upplýsingar um árásina. Umfangsmikil leit var meðal...
22.12.2016 - 07:56

120 þúsund A-Evrópubúar vinna í Danmörku

Næstum því 120 þúsund manns frá Austur-Evrópu vinna í Danmörku og hefur tala þeirra tvöfaldast síðustu sex ár. Tæplega helmingur þeirra starfar við verkamannavinnu, til dæmis við skúringar og í byggingariðnaði.
17.12.2016 - 16:43