Danmörk

Víðtæk leit í Danmörku að sænskri blaðakonu

Víðtæk leit er hafin í Danmörku að sænsku blaðakonunni Kim Wall, sem ekkert hefur spurst til síðan á fimmtudag. Kafarar lögreglunnar leita hennar í flóanum við Köge. Þá eru lögreglumenn á ferð með hunda og í bátum. Einnig verður þyrla fengin til...
13.08.2017 - 14:44

Enginn fannst í danska kafbátnum

Sérfræðingar dönsku lögreglunnar hófu í morgun að rannsaka heimasmíðaðan kafbát sem var lyft af hafsbotni á Eyrarsundi síðdegis í gær. Enginn fannst um borð, lífs eða liðinn.
13.08.2017 - 10:13

Tveir stungnir með hnífi í Kaupmannahöfn

Tveir ungir menn voru stungnir með hnífi í Kaupmannahöfn að kvöldi laugardags. Líklegt þykir að báðar árásir tengist blóðugu uppgjöri glæpagengja sem staðið hefur yfir í borginni um nokkra hríð. 22 ára karlmaður leitaði aðhlynningar á Bispebjerg-...
13.08.2017 - 05:43

Tveir særðir í skotárás á Norðurbrú

Tveir særðust þegar skothríð reið yfir Rauða torgið á Norðurbrú í Kaupmannahöfn á tólfta tímanum í kvöld, að staðartíma. Hinir særðu voru fluttir á sjúkrahús en eru ekki í lífshættu, að sögn Jespers Beuschel hjá Kaupmannahafnarlögreglunni, sem...
13.08.2017 - 00:34

Konu leitað eftir að danskur kafbátur sökk

Leit stendur yfir að þrítugri sænskri blaðakonu eftir að kafbátur sökk undan ströndum Danmerkur í gær. Eigandi bátsins er í haldi lögreglu og er hann grunaður um manndráp.
12.08.2017 - 10:50

Danir sáttari og í verri stöðu en Íslendingar

Greiningadeild Arion banka segir erfitt að sjá hvers vegna Íslendingar eru miklu ósáttari við húsnæðismarkaðinn en Danir. Mun fleiri Íslendingar telja erfiðara en Danir að finna húsnæði á viðráðanlegum kjörum, þrátt fyrir að íbúðaverð í hlutfalli...
11.08.2017 - 13:08

Fjöldi skotárása í Kaupmannahöfn

Tilkynnt hefur verið um 23 skotárásir í Kaupmannahöfn síðastliðna tvo mánuði. Lögreglustjórarnir í Árósum, Óðinsvéum og Kaupmannahöfn ætla að hittast í dag og ræða til hvaða ráða skuli grípa vegna uppivöðslu glæpagengja í borgunum og víðar um...
11.08.2017 - 09:16

Rafvagnar á Friðriksbergi innan tveggja ára

Borgastjórn Kaupmannahafnar og yfirvöld á Friðriksbergi hafa gert samkomulag um að skipta út öllum dísilknúnum strætisvögnum og taka í notkun almenningsvagna sem knúnir eru með rafmagni. Byrjað verður að fjarlægja dísilbílana og taka í notkun...
08.08.2017 - 09:43

Óspektir eftir fótboltaleik í Danmörku

Til mikilla óspekta kom undir lok fótboltaleiks dönsku liðanna FCK og Brøndby í gær og voru sex handteknir í átökum áhorfenda og lögreglu. Þar að auki rannsakar lögreglan tuttugu og níu mál, þar af nokkur ofbeldismál og mikið um ólöglega notkun...
07.08.2017 - 05:25

Skotárásir í Kaupmannahafn eru „heigulsháttur“

Tvær skotárásir voru gerðar í Kaupmannahöfn í gær og handtók lögregla fjóra vegna þeirra. Þetta segir á vef danska ríkisútvarpsins, DR. Í öðru tilvikunu var sautján ára drengur skotinn í fótinn og árásarmaðurinn keyrði í burtu á bifhjóli. Haft er...
05.08.2017 - 07:29

Danaprins verður ekki grafinn hjá konu sinni

Hjónin Hinrik Danaprins og Margrét Danadrottning munu ekki liggja hlið við hlið eftir að þau eru borin til hinstu hvílu og þykir það söguleg ákvörðun. Danska konungsfjölskyldan tilkynnti þetta í dag. Til stóð að þau hvíldu saman í dómkirkjunni í...
04.08.2017 - 01:53

Danmörk eins og lús milli veðurkerfa

Danska veðurstofan varar við úrhelli um mikinn hluta landsins í dag. Útlit er fyrir steypiregn á Sjálandi, Fjóni, Lálandi, Falstri, Borgundarhólmi og hluta Suður-Jótlands, að því er kemur fram í frétt danska ríkisútvarpsins DR. Fimmtán til tuttugu...
03.08.2017 - 13:37
Erlent · Danmörk · Evrópa · Veður

Danskur sundkappi syndir 30 kílómetra á dag

Danski sundgarpurinn Hardy Kjær syndir þessa dagana í kringum eyjuna Borgundarhólm í Eystrasaltinu. Hann hyggst synda 111 kílómetra leið til að vekja fólk til umhugsunar um börn sem eiga við geðrænan vanda að stríða. Gjörninginn telur hann vera...
02.08.2017 - 05:40

Betlarar dæmdir í fangelsi í Danmörku

Þrír menn voru í dag dæmdir í tveggja vikna fangelsi fyrir betl á götum Kaupmannahafnar. Mennirnir mættu ekki fyrir dóminn og enginn húsgangsmaður hefur enn verið hnepptur í varðhald fyrir slíkar sakir í Danmörku. Fjórir hafa samt fengið...
25.07.2017 - 18:44

Vinsælla að deila bíl í Danmörku

Æ fleiri kjósa frekar að deila bíl en að eiga bíl í Danmörku. Það sem byrjaði sem tíska í höfuðborginni er að verða nokkuð útbreiddur siður víðar um landið. Um þetta er fjallað á vef danska ríkisútvarpsins, DR. Fyrirtæki á borð við Let's Go og...
24.07.2017 - 23:20