Byggðamál

Grunnstoðir Árneshrepps á ystu nöf

Óvíst er hvort skólastarf verði áfram í Árneshreppi í vetur. Eitt barn er skráð í Finnbogastaðaskóla, grunnskóla hreppsins. Þrjú til viðbótar eiga þar lögheimili en óljóst hvort þau búi þar í vetur. Ekki er búið að ráða skólastjóra til starfa fyrir...
28.07.2017 - 14:33

Ungt fólk á Austurlandi lætur til sín taka

Um helgina fer fram ráðstefna á Borgarfirði eystra þar sem ungu fólki á Austurlandi gefst tækifæri til að ræða byggðamál og framtíð fjórðungsins á eigin forsendum. Formaður félagsins Ungt Austurland segir að allt of margir telji að unga fólkinu komi...
08.04.2017 - 15:33

„Við trúum ekki öðru en að þessu verði breytt“

Sveitarstjórnarmaður á Borgarfirði eystra segir að erfitt sé að standa í uppbyggingu sem byggist á góðum samgöngum ef ekki er hægt að treysta samþykktum áætlunum í vegamálum. Undirbúningur vatnsverksmiðju á Borgarfirði krefjist þess að fyrirhugaðar...
06.03.2017 - 12:34

Unnið að stofnun menntaseturs í Hrísey

Unnið er að því að koma á stofn menntasetri í Hrísey. Í því felst að fólk hvaðanæva af landinu geti dvalið tímabundið í Hrísey og sinnt sínu fjarnámi þaðan. Þá opnist ýmsir námsmöguleikar fyrir heimafólk í eynni.
09.12.2016 - 19:29

Telja úthlutun byggðakvóta „stórundarlega“

Sveitarstjórn Skagastrandar mótmælir harðlega úthlutun á byggðakvóta til sveitarfélagsins. Sveitarstjórn telur úthlutunina með öllu óásættanlega og finnst hún „stórundarleg“.
23.11.2016 - 15:42

Almenni byggðakvótinn dregst saman

Almennur byggðakvóti fiskveiðiársins dregst saman um rúm 22% frá síðasta fiskveiðiári. Ástæðan er m.a. aukning á sértækum byggðakvóta og loðnubrestur á síðustu vertíð.
10.11.2016 - 13:44

Meira ekið um Öxi en þrjá fjallvegi til samans

Oddviti Djúpavogshrepps segir að nýsamþykkt samgönguáætlun bindi hendur stjórnvalda í því að hefja undirbúning og útboð á nýjum vegi yfir Öxi. Umferðartölur sýni að malarvegurinn um Öxi sé meira ekinn en þrír uppbyggðir fjallvegir á Norðausturlandi...
19.10.2016 - 14:47

Óvenju mikið byggt af íbúðum á Sauðárkróki

Á fjórða tug íbúða er ýmist í byggingu eða í undirbúningi á Sauðárkróki. Þar hefur ekki verið byggt meira í áratugi. Formaður byggðarráðs Skagafjarðar telur að barátta heimamanna í byggðamálum sé að skila árangri.
10.10.2016 - 09:40

Þriggja fasa rafmagn nauðsynlegt í dreifbýli

Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir það standa atvinnuþróun í sveitum landsins fyrir þrifum að ekki sé aðgangur að þriggja fasa rafmagni. Það sé ekki síður áríðandi en gott gagnasamband um ljósleiðara.
19.09.2016 - 15:26

Þarf að loka ef ekki fæst þriggja fasa rafmagn

Ung hjón sem keyptu jörð á Austfjörðum og hófu þar matvælaframleiðslu gætu þurft að hætta við allt saman því ekkert þriggja fasa rafmagn er í sveitinni. Öll raftæki til framleiðslunnar eru gerð fyrir slíkt rafmagn.
16.09.2016 - 16:53

Karlar fleiri á áhrifasvæði Alcoa Fjarðaáls

Körlum hefur fölgað meira en konum á áhrifasvæði álvers Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði og hlutfall erlendra íbúa hefur aukist næst álverinu á rekstrartíma þess. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem kynnt var á Byggðaráðstefnunni 2016 á Breiðdalsvík.
14.09.2016 - 22:00

Segir hróplegt ósamræmi í aðgerðum stjórnvalda

Silja Jóhannesdóttir verkefnisstjóri í byggðaþróunarverkefninu „Brothættar byggðir“ á Norðausturlandi segir það ótækt að á meðan unnið sé að eflingu byggðar í landshlutanum sé nýr Dettifossvegur tekinn af samgönguáætlun. Þetta sé dæmi um hróplegt...
31.08.2016 - 13:42

Staðsetningin vó þungt við ákvörðun ráðherra

Menntamálaráðherra segir að tækifærið til að styrkja háskólastarf á Akureyri hafi vegið þungt þegar háskólinn þar var valinn til að hýsa nýtt lögreglunám. Rektor skólans segir að ákvörðunin falli innan þess tímaramma sem skólinn hafi sett sér.
24.08.2016 - 19:05

Útópíur gagnlegar viti fólk að þær rætast ekki

Það getur verið gott að skapa sér ímynd af útópísku samfélagi framtíðar til að byggja stefnumörkun sína á - ef fólk gerir sér grein fyrir að markmiðið næst aldrei. Þetta segir Mark Shucksmith, breskur sérfræðingur í dreifbýlisfræðum og byggðamálum.
05.06.2016 - 17:02

Gagnrýnir stjórnvöld í Grímseyjarmáli

Bæjarstjórinn á Akureyri gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir seinagang sem hann segir einkenna framgang þeirra við að leysa úr byggðavanda Grímseyinga. Engin svör fáist hjá ráðuneytum sem hafa með einstaka málaflokka að gera.
11.05.2016 - 22:57