Brexit

Brexit hefst 29. mars

Formlegt ferli úrsagnar úr Evrópusambandinu, Brexit, hefst 29. mars, þegar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, virkjar 50. grein Lissabon-sáttamála sambandsins.
20.03.2017 - 12:12

Drottning samþykkir Brexit-frumvarp

Elísabet Bretlandsdrottning hefur gefið formlegt samþykki sitt við frumvarp sem heimilar Theresu May forsætisráðherra að virkja ákvæði um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Frumvarpið var samþykkt á breska þinginu á mánudag.
16.03.2017 - 11:36

Brexit og sjálfstætt Skotland

Einu sinni virtist það fjarstæðukennt að Skotland segði sig úr lögum við Bretland og Bretland segði sig úr Evrópusambandinu. En ekki lengur. Bretland er á leið úr Evrópusambandinu og þó Skotar hafi fellt sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í...
15.03.2017 - 15:15

Breska þingið samþykkti Brexit

Breska þingið samþykkti í dag lagafrumvarp sem heimilar Theresu May forsætisráðherra og stjórn hennar að hefja formlegar viðræður við Evrópusambandið um Brexit, viðskilnað Bretlands við sambandið.
13.03.2017 - 22:37

Felldu breytingar á Brexit-frumvarpinu

Neðrimálstofa breska þingsins samþykkti í dag lagafrumvarp sem heimilar Theresu May forsætisráðherra og stjórn hennar að hefja formlegar viðræður við Evrópusambandið um Brexit, viðskilnað Bretlands við sambandið.
13.03.2017 - 19:56

Ný þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skota

Nicola Sturgeon, leiðtogi skosku heimastjórnarinnar, boðaði í dag nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Atkvæðagreiðslan yrði haldin veturinn 2018-2019.
13.03.2017 - 12:12

Allt í lagi þótt Brexit-samningar takist ekki

Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, segist engar áhyggjur hafa af samningunum við Evrópusambandið, um viðskilnað Breta og ESB. Jafnvel þótt engir samningar náist, er ekki hundrað í hættunni, að mati Johnsons.framtíðarsambandi þeirra við sína...
13.03.2017 - 03:32

Lávarðadeildin breytir Brexit frumvarpi aftur

Lávarðadeild breska þingsins ákvað í dag, í annað skiptið á stuttum tíma, að gera breytingatillögu við frumvarp ríkisstjórnarinnar um Brexit, útgönguna úr Evrópusambandinu. Með 366 atkvæðum á móti 268 samþykkti lávarðadeildin að í frumvarpinu ætti...
07.03.2017 - 20:32

Persónuupplýsingar okkar eru verðmæt söluvara

Almenningur verður að átta sig á því að fyrirtæki nota samfélagsmiðla til að safna persónuupplýsingum og stunda stórtæka gagnavinnslu, segir forstjóri Persónuverndar. Það blasi við að þessar upplýsingar séu dýrmæt söluvara, og jafnvel notaðar til að...

Lávarðadeild breska þingsins hafnar Brexit

Lagafrumvarp breskra stjórnvalda um útgöngu úr Evrópusambandinu var fellt í dag í lávarðadeild breska þingsins. Deildin hefur síðustu daga fjallað um frumvarpið, en í atkvæðagreiðslu í dag var það fellt með 358 atkvæðum gegn 258. Ástæðan er áhyggjur...
01.03.2017 - 19:39

Búa sig undir brotthvarf Breta úr ESB

Leiðtogar Evrópusambandsríkja áforma að hittast á aukafundi í Brussel í næsta mánuði til að skipuleggja með hvaða hætti brotthvarfi Bretlands úr samstarfinu verði háttað. Bresk stjórnvöld hyggjast virkja úrsagnarferlið fyrir lok þessa mánaðar.
01.03.2017 - 18:01

Ný gervigreind vekur áhyggjur af lýðræðinu

Ný tegund gervigreindar og persónuleikapróf á samfélagsmiðlum eru notuð í auknum mæli til að stýra hegðun kjósenda. Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun hefur áhyggjur af lýðræðisþróun við þessar nýju aðstæður.
27.02.2017 - 19:52

Kostnaður Breta við Brexit mikill

Bretar þurfa að gjalda það dýru verði að ganga úr Evrópusambandinu. Þetta sagði Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í dag. 
21.02.2017 - 13:46

Lávarðadeildin fær Brexit-frumvarpið

Frumvarp til laga sem heimilar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, að hefja viðræður við Evrópusambandið um hið svonefnda Brexit verður sent til lávarðadeildar þingsins í dag. Frumvarpið var í gærkvöld samþykkt í neðri málstofunni, eins og...
09.02.2017 - 11:16

Brexit frumvarp samþykkt

Frumvarp sem gerir breskum stjórnvöldum kleift að hefja viðræður við Evrópusambandið um úrsögn Breta var samþykkt með miklum meirihluta á breska þinginu í kvöld. 
08.02.2017 - 22:54